Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1981, Qupperneq 10

Náttúrufræðingurinn - 1981, Qupperneq 10
það mein, sem orðið hefur bani svo margra tímarita, sem sé það, að ritin ná ekki vinsældum nógu margra til þess, að unnt sé að greiða kostnaðinn af útgáfunni. Fjárhagur Náttúrufræðingsins var oft erfiður á þessum árum. Náttúrufræðifé- lagið kom strax til hjálpar og veitti ritinu árlegan styrk, 200 kr. árið 1931, en síðan 600 kr. til 1941. Askriftarverð var 6 kr. á ári. Stærð ritsins var strax í upphafi ákveðin 12 arkir á ári í Skirnisbroti, eins og það er kallað. Hefur arkafjöldinn aldrei orðið minni, en síðar oft meiri. Ætlunin var fyrst að láta koma út eina örk á mánuði, en frá því var horfið strax á fyrsta ári. Eins var strax horfið frá því að hafa síðurnar tvídálka, en 1. örk ritsins var með því sniði. Næsti árgangur kom út í 6 tveggja arka heftum, en síðar var einnig horfið frá því og tekið að gefa út 4 þriggja arka hefti árlega. Hefur þessi tala heftanna haldist síðan, en )dó stundum gefin út tvö saman. Arið 1940 keypti Guðjón Ó. Guðjónsson Náttúrufræðinginn af Árna Friðrikssyni og gaf hann út í eitt ár. Guðjón var þá yfirprentari í ísafoldarprentsmiðju, en |rar hafði ritið verið prentað frá upphafi. Þann 6/11 1940 andaðist Bjarni Sæmundsson og hafði hann þá verið formaður Hins íslenska náttúrufræðifélags í 35 ár. Gerðist nú tvennt í senn: Róttæk breyting er gerð á stjórn Náttúrufræðifélagsins og félagið kaupir Náttúrufræðinginn af Guðjóni Ó. Guðjónssyni. Tímabilið 1941 — 1951. Tímabil þetta einkennist af tíðum mannaskiptum bæði í stjórn Náttúrufræðifélagsins og ritstjórn Náttúrufræðingsins, en af þeim leiddi að oft var skipt bæði um afgreiðslumenn ritsins og prentsmiðjur. Þar við bættist svo afhending náttúrugripasafnsins til ríkisins og þar af leiðandi truflanir í skýrslu- gerð, bæði um félagið og ritið. Arið 1941 tók Þorkell Þorkelsson, veðurstofustjóri, við formennsku í Náttúru- fræðifélaginu, en hann hafði verið varaformaður þess frá því 1925. Kaupin á Náttúrufræðingnum fóru fram 20/9 1941, og voru þau staðfest á aðalfundi félagsins 14/2 1942. Á þeim fundi var stjórn félagsins gjörbreytt, skipt um 4 menn af 5, og var Jóhannes Áskelsson kosinn formaður stjórnarinnar. Árni Friðriksson var áfram ritstjóri Náttúrufræðingsins árið 1941, cn 1942 tók Jóhannes Áskelsson einnig við ritstjórninni. Um mitt árið 1944 fer Jóhannes til ársdvalar erlendis og tók Árni við störfum hans í ritstjórninni út árið 1944, en formennskunni árið 1945. Nýr ritstjóri er svo ráðinn árið 1945, Sveinn Þórðarson, eðlisfræðingur, kennari við Menntaskólann á Akureyri. Formaður félagsins árið 1946 var Finnur Guðmundsson, fuglafræðingur, en hann hafði tekið við yfirumsjón náttúrugripasafnsins við fráfall Bjarna Sæm- undssonar. Árið 1947 gerðist sá stórviðburður að náttúrugripasafnið var afhent íslenska ríkinu, gert að ríkisstofnun, og fylgdi með byggingarsjóðurinn, að upphæð kr. 82.396,21. Afhending þessi hafði engin bein áhrif á Náttúrufræðinginn, en hún skipti sköpum í sögu Náttúrufræðifélagsins og náttúrugripasafnsins. Má segja, að með afhendingunni hafi Hið íslenska náttúrufræðifélag lokið sínu upphaflega aðalhlutverki. Eða brugðist því, eftir því hvernig á jtað er litið. Má vera að félagið 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.