Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1981, Qupperneq 31

Náttúrufræðingurinn - 1981, Qupperneq 31
emn leiðangursmanna, Ferdinand Bernauer, að jarðeldabelti íslands hafi myndast við það, að basalthellan hafi nfnað vegna uppstreymis bergkviku. Honum reiknaðist til, samkvæmt mæl- mgum á hinu nú svo umtalaða Gjá- stykki (8. mynd), að þar hafi gliðnunin numið að meðaltali rúmum cm á ári síðustu 10.000 árin. Og hann er svo for- sjáll að nefna, að ekki sé útilokað, að þessi gliðnun verði í rykkjum. Þetta átti allt eftir að koma á daginn í Kröflueld- um. Heimsstyrjöldin önnur og afleiðingar hennar komu í veg fyrir að lengdar- mælingar Þjóðverjanna yröu endur- teknar á tilsettum tíma. Þær drógust aratugi. Þeir voru orðnir tiltölulega fáir, jarðvísindamennirnir, er létu sig Wegenerkenninguna einhverju varða, er jarðeðlisfræðilegar rannsóknir, eink- um mælingar á segulstefnum í gosbergi og könnun á botni úthafanna, tóku að vekja hana upp í nýrri mynd á sjötta aratug aldarinnar. I ljósi þess, er áður var getið, að kenning Wegeners var kveðin niður á raðstefnu jarðvísindamanna í New Yorkborg í nóvember 1926, má það teljast glettni örlaganna, að á hliðstæðri raðstefnu i sömu borg réttum fjórum aratugum síðar, í nóvember 1966, fékk Wegener það sem kalla má uppreisn æru. A þessari ráðstefnu, sem haldin var á vegum Goddard geimferðastofnunar- mnar, komu fram hver af öðrum fremstu boðberar nýrrar kenningar um rek landsvæða og hafsbotna og færðu slík rök fyrir máli sínu, að flestir áheyr- endur létu sannfærast. Á ársfundi Bandaríska jarðfræðifélagsins síðar í sama mánuði og ársfundi amerískra jarðeðlisfræðinga í aprílmánuði sama vetur var enn hnykkt á þessu og síðan eiga hinar nýju rekkenningar andmæl- endur fáa og hvergi ákafari áhangendur og boðbera en einmitt í Norður— Ameríku. En um þessar kenningar, sem varpa nú ljóma á aldarminningu Alfred Wegeners, fjallar Sigurður Steinþórsson jarðfræðingur í grein hér á eftir. SUMMARY Alfred Wegener — Centennial I. The man and his work by Sigurdur Thorarinsson Deþartment of Geology, University of Iceland, Reykjavík The paper deals with the life and work of Alfred Lothar Wegener (1880—1930) with main emphasis on his theory of continental drift. The influence of his ideas on studies of fissure systems in Iceland in the 1920ies and 1930ies is also dealt with. Those interested in Wegeners biography are referred to M. Schwarzbach 1980. NOKKRAR HEIMILDIR Jakobshagen, V. o. fl. 1980. Alfred Wegener 1880—1930. Leben und Werk. Ausstell- ung anlászlich der 100. Wiederkehr seines Geburtjahres. Dietrich Reimer Verlag, Berlin. 60 bls. Jónsson, Jón frá Laug 1931. Er próf. Wegener i hættu staddur? (Prentað á kostnað höf.), Reykjavík. 16 bls. Koch,J. P. 1913. Gennem den hvide Örken. Gyldendals Boghandel, Köbenhavn. 286 bls. 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.