Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1981, Side 54

Náttúrufræðingurinn - 1981, Side 54
unni, skríða þar um og sía lífræn úr- gangsefni og gerla úr henni, en önnur lifa ofan á botninum, skríða oftast á gróðri og skrapa ýmsar lífrænar Ieifar eða kísilþörunga af yfirborði hans. VATNAFLÓALEIFAR f SETLÖG- UM Alllangt er síðan menn veittu því at- hygli, að sumir líkamshlutar vatnaflóa BOLSKJÖLDUR HÖFUÐSKJÖLDUR 1. mynd. Kúlufló (Chydorus sfihaericus) séö frá hlið og framan frá. Teiknað eftir D. G. Frey. Chydorus sphaericus, side view (above) and frontal view (below). Redrawn from D. G. Frey. virðast ekki rotna eftir að dýrin drepast. Aðallega eru þetta bolskildir og höfuð- skildir kúluflóar- og ranaflóarættanna. Afturbolir þessara dýra varðveitast einnig. Af halaflóm og glerflóm verða eftir klær og stundum söðulhýði, en ekkert varðveitist af tegundum af broddflóarætt. Mergð vatnaflóa er mikil í vötnum, og hvert dýr hefur um 30—40 hamskipti á ævi. Mikið er því af líkamshlutum vatnaflóa í leðju vatnanna, og í Mý- vatni eru t. d. um 11.000 slíkar leifar í hverjum rúmsentimetra af leðju (Árni Einarsson 1981). Aðalatriðið er þó, að unnt er að greina flesta líkamshlutana til tegunda. Á það einkum við um kúluflóarættina. Fyrir um 20 árum var lagður grund- völlur að greiningu líkamshluta vatna- flóa úr vatnaseti (sbr. Frey 1976). Menn höfðu einkum áhuga á að kanna sögu vatnanna, og voru í því skyni teknir borkjarnar úr leðjunni og athugaðar breytingar á hlutföllum vatnaflóateg- unda í tímans rás. Á síðari árum hefur grundvöllur þessara fræða verið styrkt- ur verulega með rannsóknum á lifnaðarháttum vatnaflónna. Allmikið er nú vitað um sögu vatna- flóasamfélaga i Evrópu og N-Ameríku eftir að ísöld lauk. Hérlendis hef ég rakið sögu vatnaflóasamfélaga rúm 2000 ár aftur í tímann í Mývatni (Árni Einars- son 1981) og aftur til ísaldarloka í Vatnskotsvatni á Hegranesi i Skagafirði (Árni Einarsson, í undirbúningi). Á hinn bóginn er ákaflega litið vitað um vatnaflær á hlýskeiðum ísaldar. Nokkrir höfundar geta um staka líkamshluta, einkum stóra og áberandi t. d. söðulhýði (sbr. Frey 1964). Frey (1962) athugaði sögu vatnaflóasamfélags í setlögum frá 48
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.