Náttúrufræðingurinn

Árgangur
Tölublað

Náttúrufræðingurinn - 1983, Blaðsíða 43

Náttúrufræðingurinn - 1983, Blaðsíða 43
Haukur Jóhannesson: Eldgos við Vestmannaeyjar 1637-38 INNGANGUR Á þessari öld hefur gosið tvisvar við Vestmannaeyjar, Surtseyjargosið 1963—67 og Heimaeyjargosið 1973. Óljósar gosfregnir eru frá árinu 1896 um það leyti sem Suðurlandsskjálft- arnir gengu (Sigurður Þórarinsson, 1965). Þá sást logi upp úr hafinu í stefnu milli Dranga og Heimaeyjar úr Landeyjum að sjá og virtist hann vera sunnan við Hellisey. Heimildir um þetta gos eru þó fátæklegar og erfitt hefur reynst að staðsetja eldstöðvarn- ar eftir þeim upplýsingum, sem nú eru til. Því miður hefur jarðfræði Vest- mannaeyja í heild ekki verið gerð nein viðhlítandi skil á prenti enn. Vest- mannaeyjar eru allar taldar tiltölulega ungar að aldri og eru hluti af megin- eldstöð, sem er mjög ung á jarðfræði- legan mælikvarða (Sveinn P. Jakobs- son 1979). í þessu greinarkorni verða dregnar fram í dagsljósið heimildir um fjórða gosið við Vestmannaeyjar, sem varð síðla árs 1637 og fyrrihluta 1638. HEIMILDIR UM ELDGOSIÐ a. Sjávarborgarannáll í Sjávarborgarannál stendur m. a. við árið 1637 (Þorlákur Markússon 1940-48) „f Novembri og Octobri sáu nokkrir menn í Landeyjum mikla eldglossa í sjávarhafinu iðuglega á kvöld og um næt- ur í heiðbjörtum veðrum, en um allt Suðurland sáu menn himnisroða mjög mikla sem eldsglæður um þann tíma bæði kvöld og morgna." Þorlákur Markússon í Gröf á Höfð- aströnd og síðar á Sjávarborg í Skaga- firði tók saman þennan annál úr öllum fáanlegum heimildum, sem hann náði í. Jón Jóhannsson hefur gert grein fyrir þeim heimildum, sem Þorlákur notaði (sjá íslenzkir Annálar 1400- 1800, 4. bindi). Þorlákur var fæddur 1692 og dó 1736, en annálinn hóf hann að rita síðla árs 1727 og vafalítið hald- ið því áfram til dauðadags þó hann nái nú ekki lengra en til 1729. Þorlákur hefur tekið meira og minna orðrétt úr öðrum annálum og fleiri heimildum prentuðum og óprentuðum, m. a. úr nokkrum annálum, sem nú eru týndir. Hann tekur oft fram úr hvaða heim- ildum hann hefur upplýsingar sínar. Ofangreind tilvitnun úr Sjávar- borgarannál er komin úr annál, sem séra Gísli Bjarnason, á Stað í Grinda- vík (1618-1656) reit og mun hafa náð yfir árin 1628—1655 og verið samtímaheimild um þá atburði, sem hann greinir frá. Þessi annáll, sem nefndur hefur verið Grindavíkurann- áll, er nú glataður. Þorlákur hefur að- eins hirt hrafl úr honum, að áliti Jóns Náttúrufræðingurinn 52 (1-4), bls. 33—36, 1983 33 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað: 1.-4. Tölublað (1983)
https://timarit.is/issue/290353

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1.-4. Tölublað (1983)

Aðgerðir: