Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1983, Blaðsíða 214

Náttúrufræðingurinn - 1983, Blaðsíða 214
löppum og innskotsgreinum svo ekki sé minnst á þá kafla, sem óbreyttir eru frá fyrri útgáfu. Ekki er að sjá, að útgefendum þyki neitt athugavert við þetta, því að eng- inn formáli er að bókinni þar senr gallar hennar eru afsakaðir. Þó er merkilegt, að enginn vill kannast við að hafa ritstýrt verkinu. Það kann að stafa af því að rit- stjóri skammist sín fyrir klambrið eða þá, að enginn hafi verið ritstjórinn. Hvort tveggja virðist jafn líklegt. Þrátt fyrir vankanta bókarinnar má segja útgefendum það til hróss, að þeir hafa á úrvalssveit prófarkalesara að skipa því að prentvillur eru í lágmarki ef undan eru skilin myndavíxl á blaðsíðum 239 og 242. Þá er mikil alúð lögð við kommu- setningu. Nú er það svo, að í bókinni leynast vandaðir kaflar, sem eru þess virði að vera lesnir. Lesenda Náttúru íslands bíður það lítt eftirsóknarverða starf að vinsa úr henni úreltar og beinlínis rangar staðhæfingar. Lesendur verða einnig að bera kennsl á það sem ritað er af skynsamlegu nútíma- viti, — að þekkja úr þann texta sem treysta má, að skrifaður hafi verið í samræmi við núverandi þekkingu og viðhorf í fræði- greininni. Undirritaður er leikmaður í flestum þeim greinum sem bókin snertir, en þrátt fyrir það dyljast honum ekki stærstu van- kantar hennar, og er þess vænst, að það sem hér fer á eftir verði öðrum lesendum nokkur leiðarvísir. Fyrsti kafli bókarinnar er eftir Trausta Einarsson og fjallar um upphaf íslands og blágrýtismyndunina. Trausti hefur skrifað margt nýtískulegra en þennan kafla. Hann er fyrir löngu úreltur, og er óskiljankgt hvað rekið hefur útgefendur til birtingar hans. í öðrum kafla er flekakenningin rakin og gerð grein fyrir tengslum íslenskrar jarð- sögu við hana. Þetta er nýr kafli og er eftir Sigurð Steinþórsson. Þarna kveður við annan tón en í grein Trausta, og er fleka- kenningin skýrð út í æsar. Hætt er við, að ýmsum þyki kaflinn of fræðilegur, enda eru fræðiorð og nýyrði óspart notuð. Orða- listinn aftan við meginmál kaflans dregur þó úr þessum vanköntunr. Þó hefur höf- undur gleymt að skýra eiginleika „lekra víxlgengja" (bls. 37-38). Víst er, að lestur kaflans krefst fullrar athygli, en efnið er þó svo ferskt, að enginn verður svikinn sem kemst til botns í því. Sigurður lætur mikið yfir stöðuglyndi svokallaðra heitra reita (bls. 38). Þó minnir mig, að heiti reiturinn okkar hafi flakkað eins og fló á skinni og skorið sneiðar úr grannlöndunum áður en hann tók sér bólfestu hér. Saga Norður Atlants- hafsins mótast ntjög af þessu lauslæti og saknaði ég þeirrar frásagnar í kafla Sig- urðar. Guðmundur heitinn Kjartansson er höf- undur næsta kafla sem fjallar um móbergs- nryndunina. Guðmundur er þekktur fyrir það m. a. að lýsa jarðfræðinni á auðskilinn hátt, og er svo um þennan kafla. Guð- nrundi er þó vafasamur greiði gerður með því að birta kafla hans óbreyttan. Þótt enn sé flest gott og gilt, sem þar stendur, er hann skrifaður áður en Surtsey gaus og flekakenningin hlaut viðurkenningu, og er því ýmislegt orðalag úrelt. Þó er furða hve lítið það er, og er það ekki útgefendum að þakka. T. d. vísar Guðmundur í kafla Jó- hannesar Áskelssonar, en sá kafli hefur verið felldur niður í þessari útgáfu. Rit- skráin hefur verið aukin frá fyrri útgáfu, og er það til bóta. Sigurður Þórarinsson er ævinlega fersk- ur og sígildur í sinni grein, og ber kafli hans um jarðeldasvæði á nútíma vitni unt það. Krafla hefur vissulega orðið okkur lærdómsrík, og veldur hún líklega mestu um þá nýjung að talað er um eldstöðva- kerfi í stað einstakra eldstöðva. Fyrr á tímum gaus þegar fjöllunum var mál en nú taka eldstöðvarnar þátt í flekahreyfingun- um. Sigurður ræðir um eldstöðvakerfi sem einn sprungusveim, eina megineldstöð eða hvort tveggja ef tengsl eru á milli. Þá vakn- ar spurningin: Hvað á að gera við dyngj- urnar, en þær liggja iðulega á milli sprungusveima? Hver eru tengsl dyngn- anna við eldstöðvakerfi Sigurðar? Dreifing dyngna í tíina og rúmi er nokkuð ein- kennileg og þarfnast skýringar. Því miður virðast dyngjurnar vera olnbogabörn 194
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.