Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1983, Blaðsíða 102

Náttúrufræðingurinn - 1983, Blaðsíða 102
að það eigi upphaflega við núverandi Grímsvötn, en hafi með tímanum ver- ið ruglað saman við bæði Veiðivötn og Grænalón vegna ókunnugleika. Af heimildum og samtölum við heimamenn virðist sem þeir hafi farið og fari afarsjaldan inn að Grænalóni og í leitum mun það yfirleitt ekki vera gert. Örnefnið Grænafjall er fyrst nefnt í Ferðabók Sveins Pálssonar og síðan nokkrum sinnum eftir það. Grænafjall sést langt að og hefur því örnefnið verið töluvert notað. Allt frá dögum Sveins Pálssonar og fram undir síðustu aldamót virðist Grímsvatnanafnið vera notað jöfnum höndum um Grænalón og um eld- stöðvar í Skeiðarárjökli, einkum þær, sem nú nefnast Grímsvötn, en einnig um eldstöðvar við Þórðarhyrnu. Hinir fyrstu, sem vitað er til, að stigið hafi fæti á Grænafjall voru Bret- arnir Wigner og Muir. Peir komu þar sumarið 1904 og tjölduðu norðaustan í Grænafjalli (Wigner 1905). Síðan líða liðlega 30 ár að enginn leggur þangað leið sína. Árið 1935 komu í Grænafjall þeir Jóhannes Áskelsson og Trausti Einarsson (Jóhannes Áskelsson 1935 og 1936) og árið eftir eru þar nokkrir danskir jarðfræðingar á ferð (Niels Ni- elsen 1937). LANDSLAG Skeiðarárjökull skríður fram dal mikinn milli Eystrafjalls (Súlutinda) og Skaftafellsfjalla. Dalurinn hefur verið nefndur Skeiðarárdalur. Talið er, að hann nái langleiðina norður að Grímsvötnum. Út úr honum gengur þverdalur, Grænalónslægðin, upp á milli Eggja, sem er innsti hluti Eystrafjalls og Grænafjalls (1. mynd). Skeiðarárjökull lokar mynni dalsins og tunga úr meginskriðjöklinum sveigir inn í hann. Þverdalurinn gengur inn- undir jökulinn vestan Grænafjalls og mun ná inn að Þórðarhyrnu. Nokkru vestar er Síðujökull, en milli hans og Skeiðarárjökuls eru nokkrir minni skriðjöklar, nafnlaustir að því ég best veit. Austasta skriðjökulstungan gengur niður í Grænalónslægðina. Hana mætti nefna „GrænalónsjökuL. Grænalónslægðin hefur náttúrulegt afrennsli niður í Skeiðarárdal, en Skeiðarárjökull stíflar dalinn eins og áður var nefnt og í krikanum milli jökulsins og Eggja safnast vatn, Grænalón. Það mun draga nafn af blágrænum lit vatnsins. Grænalón er næst stærst jökulstíflaðra vatna á ís- landi og eru Grímsvötn ein stærri. Tot- an, sem gengur úr Skeiðarárjökli inn í Grænalón er á floti fremst og ísstykki brotna framan af jöklinum og reka um það. Vatnshæð í Grænalóni er breyti- leg og virðist vera háð þykkt Skeiðar- árjökuls. Fyrir 1935 stóð vatnsborð Grænalóns mun hærra en nú og af- rennslið var um skarð milli Eggja og Núpsártanga, en eftir að Grænalón fór að hlaupa reglulega hefur það ekki haft afrennsli þar um. Hæð skarðsins, og þar af leiðandi vatnshæð í Græna- lóni, er um 635 m samkvæmt mæling- um Trausta Einarssonar (sjá Jóhannes Áskelsson 1936). Sunnan skarðsins er nafnlaust dalverpi og í því á Núpsá nú upptök sín. Stuttu neðar falla Berg- vatnsár í Núpsá. Þær eru þrjár, Vestri-, Mið- og Eystri-Bergvatnsá. Eystri- Bergvatnsá fellur í Mið-Bergvatnsá inn í Norðurbotnum. Milli Mið-Berg- 90
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.