Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1983, Blaðsíða 44

Náttúrufræðingurinn - 1983, Blaðsíða 44
Jóhannssonar. Af þessum sökum má slá því föstu, að frásagnirnar um eld- glossana í hafinu suður af Landeyjum séu samtímaheimild og að ekki er um rugling að ræða við eldgos út af Reykjanesi, því séra Gísli hefði vitað betur um það. b. De Mirabilibus Islandiae Nú vill svo til, að til er önnur samtímaheimild. Hinn 18. apríl 1638 settist Gísli biskup Oddsson niður við að rita De Mirabilibus Islandiae, sem á íslensku hefur verið útlagt Undur Is- lands. Hann lauk við ritlinginn 1. maí sama ár. En 24. júlí árið áður lauk hann við Annálabrot sín (Annalium in Islandia Farrago) en þau ná aðeins fram til 1636. Bæði ritin mun Gísli hafa ritað á íslensku en þau eru nú glötuð. Aftur á móti er til latnesk þýð- ing Ketils Jörundssonar dómkirkju- prests Gísla biskups og er hún prentuð í Islandica 10. bindi (Gísli Oddsson 1917). Jónas Rafnar hefur snúið báð- um þessunr ritum yfir á íslensku (Gísli Oddsson 1942). I 5. kafla De Mirabilibus Islandiae, sem ber yfirskriftina De qvasi meteoris in mari segir: „Sunt et alia supradictis meteoris non omnimodo absimilia, qvalia sunt igniti vomitus maris aut qvasi diu temporis candentia ignium luminaria supra vastitatem maris hybernis maxime noctibus, qvales fomites lucentes hoc eodem anno, qvo ista scripsi, nimirum 1638, varij et magni pluribus locis, ad austrum prœcipue vergentes, sœpe conspici- untur;“. Þorleifur Jónsson hefir gert mér þann greiða að snara textanum á ný á íslensku og fer þýðingin hér á eftir: Um eins konar loftfyrirbœri i hafi. Til eru og önnur loftfyrirbæri sem ekki eru alls kostar ólík þeim sem hér hafa verið nefnd svo sem þegar logandi háfið kastast upp eða eins konar logaskin lýsir langtímum saman yfir haf- breiðunni, sérstaklega á vetrarnóttum. Einmitt sama árið og ég skrifaði þetta, þ. e. 1638, sáust oft eldsglæður af þessu tagi, einkum í suðurátt, breytilegar og miklar víðast hvar. Séra Gísli Oddsson gerir í riti sínu glöggvan greinarmun á eldingum og öðrum þeinr fyrirbrigðum, af veður- fræðilegum toga annars vegar og þeim sem stafa af eldgosum hins vegar. Því þarf vart að efa, að hann er að lýsa eldgosi í suður af Skálholti, en í þá stefnu eru einmitt Vestmannaeyjar. HVAR GAUS? Þó heimildirnar séu fátæklegar um þetta eldgos má þó gera sér nokkra grein fyrir því. Gosið virðist vera í gangi í október og nóvember 1637 og séra Gísli á Stað í Grindavík hefur að líkindum haft af því spurnir frá mönnum úr Land- eyjum. Leiða má getur að því, að séra Gísli hafi frétt þetta með vermönnum, sem komið hafi til sjóróðra suður á Nes á vetrarvertíð eins og títt var um aldir. Vetrarvertíð hófst á þessum tíma ekki síðar en á Pálsmessu (25. janúar) (Lúðvík Kristjánsson, 1982) og þá hafa Landeyingar ekki orðið varir við eldgos í desember og fram yfir miðjan janúar a. m. k. Gísli bisk- up Oddsson lauk við Annalium in Islandia Farrago 24. júlí 1637 og fyrir þann tíma hefir gosið vart hafist, því vafalítið hefði hann getið um það í annál sínum. De Mirabilibus Islandiae 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.