Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1983, Blaðsíða 15

Náttúrufræðingurinn - 1983, Blaðsíða 15
sem báðir dóu langt um aldur fram á þriðja tugi aldarinnar, og hélt áfram rannsóknum á háplöntum og út- breiðslu þeirra hér á landi og vann þar frábært starf. Ritgerðir hans um þessar rannsóknir skifta mörgum tugum, eins og sjá má á ritskránni sem fylgir þess- ari grein. Eyþór Einarsson DÝRAFRÆÐIRANNSÓKNIR Mikilvægasta framlag Ingimars Ósk- arssonar til þekkingar okkar á dýralífi íslands voru rannsóknir hans á sæ- skeldýrafánu landsins. Fyrsta ritgerð hans um sæskeldýrarannsóknir í Eyja- firði birtist í Náttúrufræðingnum árið 1944, en seinustu grein sína um þessar athuganir birti hann í sama riti árið 1977, eða 33 árum síðar. í ritgerð sinni um rannsóknir í Eyja- firði getur hann fyrst þeirra örfáu ís- lendinga er áður höfðu gefið sig að athugunum á íslenskum sæskeljum. Ber þar fyrst að nefna þá Eggert Ólafs- son og Bjarna Pálsson, er gáfu yfirlit um sælindýr við ísland í Ferðabókinni árið 1772. Fyrstu sjálfstæðu rannsóknir á þessu sviði hér við land gerði hins vegar Guðmundur G. Bárðarson jarðfræð- ingur, og markaði ritgerð hans „Om den Marine Molluskfauna ved Vest- kysten af Island“, sem birtist í riti danska Vísindafélagsins árið 1920, tímamót í þekkingu okkar á þessu sviði. í skýrslu Hins íslenska náttúru- fræðifélags árið 1919 birti Guðmundur grein um útbreiðslu allra sæskelja, sem þá voru þekktar við strendur ís- lands og gaf hverri tegund íslenskt nafn. Um sama leyti byrjaði Ingimar rannsóknir þær á Eyjafirði, sem að ofan greinir og naut hann þar dyggi- lega aðstoðar Guðmundar G. Bárðar- sonar er hann mat mikils. Ingimar stundaði á þessum árum kennslu við ýmsa skóla í Eyjafirði og á Akureyri og beindust fyrstu rannsókn- ir hans því að þessu svæði. Gögn þessi fékk Ingimar aðallega úr ýsumögum á svæðinu frá Dalvík til Hjalteyrar, enda telur hann ýsuna fundvísa á fágætar tegundir og gefi hún margvíslegan fróðleik um hlutfallsmagn tegundanna og samlíf þeirra á hinum ýmsu svæðum. Niðurstöður þessara rannsókna voru í stuttu máli þær, að í ýsumögum fann hann tvær tegundir af nökkvum, 17 tegundir af samlokum og 36 tegund- ir af kuðungum, eða samtals 55 teg- undir og gefur hann stutta lýsingu á þeim öllum. íslensk nöfn gaf hann þeim tegundum, sem ekki höfðu áður verið nafngreindar. Árið 1952 birtist svo bók hans „Skeldýrafána íslands, samlokur í sjó“ og var rit þetta gefið út af Fiskideild Atvinnudeildar Háskólans með fjár- styrk frá nokkrum samtökum sjávarút- vegsins. Dr. Árni Friðriksson, þáver- andi forstjóri Fiskideildar ritaði eft- irmála með bókinni og taldi hana hval- reka á fjörur fiskimanna og þeirra sem gaman hafa að safna náttúrugripum. Skeldýrafánan er fyrsta bókin á ís- lensku um samlokur í sjó og er brautryðjendaverk líkt og Flóra Stef- áns Stefánssonar, bækur Bjarna Sæ- mundssonar urn fiskana, fuglana og spendýrin og Fuglabók Magnúsar Björnssonar. Bók þessi varð vinsæl og kom í mjög 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.