Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1983, Blaðsíða 10

Náttúrufræðingurinn - 1983, Blaðsíða 10
sem hann fann á svæðinu, en um hverja tegund er getið við hvernig skilyrði hún vaxi og hve hátt yfir sjáv- armál, og getið um vaxtarstaði ef teg- undin er ekki algeng. Að auki er í greininni stutt yfirlit yfir helstu plöntu- samfélög á svæðinu, og öll er þessi fyrsta ritsmíð Ingimars hin greini- legasta. í þessari ferð fann Ingimar tvær nýjar tegundir fyrir landið, skóg- elftingu og langnykru og fjölmarga nýja vaxtarstaði annara tegunda. Helstu „nýjungar úr gróðurríki ís- lands“, sem hann fann á ferðum sín- um, birti hann fregnir um undir þessu nafni í skýrslu Hins íslenska náttúru- fræðifélags fyrstu tvo áratugina eða svo sem hann stundaði grasafræði- rannsóknir, og urðu þær greinar alls fjórar. Sú fyrsta kom út sama árið og greinin um rannsóknir hans við Djúp, og er þar m. a. skýrt frá fundi skógelft- ingarinnar, en einnig frá nýfundnum vaxtarstöðum rúmlega fjörutíu annara tegunda. Sumar þeirra höfðu ekki fundist áður í þeim landshlutum sem Ingimar fann þær, og nægir þar að nefna naðurtungu og lensutungljurt sem hann fann báðar á Vestfjörðum í fyrsta sinn í rannsóknarferðinni 1925. Árið 1929 birti hann einnig stutta grein í þýsku grasafræðitímariti um þær fimm tegundir sem hann hafði fundið hér með vissu fyrstur grasa- fræðinga árin á undan, en auk þeirra tveggja sem áður eru nefndar voru þetta fjallkrækill, birkifjóla og trjónu- stör. í áðurnefndu þrjátíu ára yfirliti yfir gróðurrannsóknir sínar í Nátt- úrufræðingnum 1943 birtir Ingimar all- margar nýjungar til viðbótar, þ. e. nýja vaxtarstaði áður þekktra tegunda, og getur allra þeirra tegunda sem hann hafði fundið hér fyrstur, en þær voru þá orðnar átta, mánajurt, akurarfi og reykjadepla höfðu bæst við þær sem áður eru taldar. Eftir það birti hann fregnir af nýjum vaxtarstöðum og tegundum í Náttúru- fræðingnum. Ingimar hélt áfram rannsóknum sín- um á útbreiðslu plantnanna í einu byggðarlaginu af öðru eftir því sem hann gat við komið og tímar leyfðu frá amstri og brauðstriti. 1926 ferðaðist hann um Hrísey, Höfðahverfi, Látra- strönd, Þorgeirsfjörð, Hvalvatnsfjörð og Kaldakinn. 1927 fór hann aftur á móti austur á firði og kom við á ýms- um fjarðanna, en rannsakaði einkum Reyðarfjörð og Eskifjörð og Fljóts- dalshérað innan Egilsstaða, allt inn að Kleifarskógi. Um þær rannsóknir skrifaði hann líka grein í Botanisk Tidsskrift og kom hún út 1929. Sú grein er eingöngu um háplöntuflóru Reyðarfjarðar að Eskifirði meðtöld- um og getur hann þar um 244 tegundir á því svæði og hversu algengar þær séu þar. 1929 og 1930 fékkst Ingimar við flórurannsóknir inni í Eyjafirði og á Akureyri og nágrenni. 1930 kom líka út hjá Vísindafélagi Islendinga ritgerð á ensku eftir hann um flóru og gróður Hríseyjar, en þar fann hann 170 teg- undir háplantna. Ritgerð um flóru og gróður Eyjafjarðar og Akureyrar kom svo tveimur árum síðar hjá Vísindafé- laginu, en auk yfirlits um gróðurfar og flórulista með 284 tegundum há- plantna er þar að finna ágrip um rækt- aðar plöntur, og þá einkum tré og jurtir í görðum á Akureyri, en hann átti einmitt eftir að skrifa merka bók um garðaplöntur eins og síðar verður getið. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.