Náttúrufræðingurinn - 1983, Blaðsíða 228
í huga, að tölulegar upplýsingar komast oft
betur til skila í línuriti en töflu. Efni það sem
taflan fjallar um skal koma fram í sem fæstum
orðum í töfluheitinu.
Tilvitnanir
Vitnað skal til erlendra höfunda með ættar-
nafni og ártali, t. d. (Muus 1967), Muus
(1967), Fretter og Graham (1962), Fitch
o. fl. (1976). íslenskir höfundar skulu ætíð
nefndir fullu nafni, t. d. Jón Jónsson (1979),
(Ingimar Óskarsson o. fl. 1977). Sé vitnað til
rita þar sem höfunda er ekki getið skal yfir-
leitt hafa nafn útgefanda eða „Anonymus" í
staðinn, t. d. Hagskýrslur (1981), Orkumál
(1974), Anonymus (1980). Sé vitnað í munn-
legar heimildir skal það koma fram í texta
(Jón Benjamínsson, munnlegar upplýsingar),
en ekki í heimildalista.
Heimildaskrár
Heimildaskrá ber fyrirsögnina HEIM-
ILDIR. Höfundanöfn skal rita samkvæmt
venjum sem gilda í löndum viðkomandi höf-
unda og skal íslendingum því raðað eftir
skírnarnafni en útlendingum eftir ættarnafni.
Höfundar bera fulla ábyrgð á að rétt sé með
heimildir farið. Þegar vitnað er í tímarit eða
ritaraðir skal rita heimildina: Höfundur/
ar. Ar. Nafn greinar. — Tímarit árgangur,
hefti: blaðsíðutöl. Sé vitnað í bækur og
skýrslurskal vitna: Höfundur/ar. Ártal. Heiti
bókar.— Útgefandi, Útgáfustaður: blaðsíðu-
fjöldi. Sé ekki skráður höfundur, skal „Ano-
nymus" eða sú stofnun eða aðili, sem staðið
hefur að útgáfunni yfirleitt skráður höfundur.
Dæmi:
Tímarit og ritaraðir:
Ingimar Óskarsson, Agnar Ingólfsson & Arn-
þór Garðarsson. 1977. Stranddoppa
(Hydrobia ventrosa) á Islandi. — Náttúru-
fræðingurinn 47: 8-15.
Gibson, I.L. D.J.J. Kinsman & G.P.L.
Walker. 1966. Geology of the Fáskrúðs-
fjörður area, Eastern Iceland. - Vísinda-
félag íslendinga, Greinar 4: 1—53.
Kristján Sæmundsson. 1967. Vulkanismus
und Tektonik des Hengill-Gebietes in
Súdwest-Island. - Acta Nat. Isl. 2, 7: 1-
105.
Walker, G.P.L. 1959. Geology of the Rqyð-
arfjörður area, Eastern Iceland. - Q.J.
Geol. Soc. 114: 367-391.
Bækur:
Páll Bergþórsson. 1969. Spár um hafís við Is-
land eftir hita á Jan Mayen. — I: Markús
Á. Einarsson (ritstj.), Hafísinn: 109—206.
Almenna Bókafélagið, Reykjavík.
Wager, L.R. & G.M. Brown. 1968. Layered
igneous rocks. — Oliver & Boyd, Edin-
burgh: 588 bls.
Þorleifur Einarsson. 1978. Jarðfræði, 3. útg.
- Mál og menning, Reykjavík: 240 bls.
Annað:
Almannavarnir. 1978. Landskjálfti á Suður-
landi. — Skýrsla vinnuhóps Almanna-
varnaráðs um jarðskjálfta á Suðurlandi og
varnir gegn þeim. Almannavarnir,
Reykjavík: 54 bls.
Annálar 1400-1600,1. bindi, Vallholtsannáll
(1661), bls. 317-367. Útg. 1924, Hið ís-
lenska bókmenntafélag, Reykjavík.
Anonymus. 1878. Skotmannafjelag. - Norð-
anfari 17: 91.
Árbók Reykjavíkur. 1980. — Borgarhagfræð-
ingur Reykjavíkurborgar.
Guðmundur Kjartansson. 1969. Jarðfræði-
kort af íslandi, blað 1, Norðvesturland. -
Menningarsjóður, Reykjavík.
Hagstofa íslands. 1972. Fólksflutningar 1971.
- Hagtíðindi 57: 89 bls.
Hörður Kristinsson & Helgi Hallgrímsson.
1978. Náttúruverndarkönnun á virkjunar-
svæði Blöndu. - Orkustofnun, OS—
ROD-7713: 141 bls.
Karl Grönvold. 1972. Structural and petro-
chemical studies in the Kerlingafjöll regi-
on. - Ph.D. ritgerð, University of Ox-
ford, England: 237 bls.
Ágrip
Öllum greinum, sem lýsa óbirtum niður-
stöðum rannsókna skal fylgja ágrip,
„summary" á ensku. Ágripinu skal fylgja
nafn og heimilisfang höfundar.
Prófarkir
Höfundar lesa að jafnaði dálka- og síðu-
próförk af greinum sínum.
Sérprentanir
Höfundar fá 50 sérprentanir af greinum
sínum ókeypis. Viðbótareintök fást gegn
greiðslu.
208