Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1987, Síða 36

Náttúrufræðingurinn - 1987, Síða 36
3. mynd. Blettaálbrosma. Úr Andriashev (1964). - Lycenchelys kolthoffi aus Andríashev (1964). Lífshœttir: Kaldsjávar og djúpbotn- fiskur sem fundist hefur á 200-930 m dýpi á sand- og grjótbotni. Heldur sig að staðaldri við minna en 0°. Fæða er m.a. smáskeldýr. ÞAKKIR Þakkir skulu færðar þeim Ásmundi Ás- mundssyni á Snæfugli SU og Sveini Pét- urssyni á Hafþór RE fyrir að bjarga slána og bjúgtanna frá glötun. HEIMILDIR Andriashev, A.P. 1964. Fishes of the North- ern Seas of the USSR. Jerusalem, IPST (þýtt úr Ryby severnykh morei SSSR. Izv. Akad.Nauk. SSSR, Moskva-Leningrad, 1954). Gunnar Jónsson. 1967. „Sjaldgæfir fiskar" sem Fiskideild og Hafrannsóknastofnun hafa borist 1955-1966. - Ægir 60: 32-33. Gunnar Jónsson. 1983. Islenskir fiskar. - Fjölvaútgáfan. Reykjavík. 519 bls. Rofen, R.R. 1966. Family Anotopteridae. - Mem. sears Found. Mar. Res. New Hav- en. 1: 498-510. Woods, L.P. & P.M. Sonoda. 1973. Order Berycomorphi (Beryciformes). - Mem. Sears Found. Mar. Res. New Haven. 1: 263-396. ZUSAMMENFASSUNG Drei neue Fischarten aus islandischen Gewássern von Gunnar Jónsson Hafrannsóknastofnun, Skúlagata 4, 101 Reykjavík. Im Jahre 1985 wurden zwei neue Fischarten aus den islándischen Gewassern gemeldet. Diese Arten sind Anotopterus pharao der im Mai im Rosengarten gefischt wurde und An- oplogaster cornuta der im Juni oder Juli und wieder Ende Oktober im Gebiet Dohrnbank- Strædebank zwischen Island und Grönland gefangen wurde. Dann wurde im Márz 1986 eine neue Art Lycenchelys kolthoffi vor der Nordostkiiste (66°0’N, 12°0’W) gefunden. Alle diese Fische sind im Institut fiir Fischereiforschung in Reykjavík aufbewahrt. 130

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.