Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1987, Qupperneq 55

Náttúrufræðingurinn - 1987, Qupperneq 55
4. tafla. Hitagildi lífrænna efna. - Heat value ofsome organicproducts. kal/g Sykur (sugar) 3.750 Sellulósi (cellulose)l) 4.150 Hey (hay)1) 4.300-4.500 Viður (wood)2) 4.500 Mór (peat)2) lífrænt efni (organic matter) 5.500 Mór (peat), 18% aska (18% ash) 4.500 Steinkol (coal)2) 8.000 Olía (oil)3) 10.000 [> Mundell & Tryggvi Eiríksson (1980) 2) Óskar B. Bjarnason (1966) 3) Skarp (1979) nægur til að upphitun gripahúsa verði óþörf, ef húsin eru vel einangruð. BÚFJÁRÁBURÐUR SEM ORKUGJAFI Eins og fram kemur hér að ofan, skila 30-40% fóðurorkunnar sér í saur hús- dýra. Hann er því umtalsverður orku- gjafi, sem hefur löngum verið nýttur, einkum með taðbrennslu. Á síðari árum hefur miklu verið kost- að til að þróa aðferðir til að framleiða metanríkt gas til brennslu með gerjun á kúamykju eða öðrum búfjáráburði. Þetta er gert á allmörgum bæjum erlend- is nú þegar, þótt þessi orkuvinnsla sé ekki talin samkeppnisfær við olíu enn sem komið er. Hérlendis hafa einstaka bændur hugleitt nýtingu þessa orku- gjafa. Erlendar rannsóknaniðurstöður eru breytilegar, en að meðaltali má telja, að gasvinnslan gefi af sér jafngildi 2A kg olíu/ kú/dag. Á norðlægum slóðum fer þó veruleg orka í upphitun á áburðinum til að viðhalda nægilegum gerjunarhraða. Nettóárangurinn svarar þá til um 0,5 kg olíu/kú/dag (Skarp 1979). Hérlendis er sums staðar unnt að nýta jarðhita til upp- hitunar og við það ætti hagkvæmni gas- vinnslunnar að aukast að miklum mun, því að gasið er verðmætari orkugjafi. Miðað við forsendurnar hér að framan gætu 20.000 kýr, sem er liðlega helming- ur kúastofnsins í landinu, gefið af sér jafngildi 2400 tonna af olíu á átta mánaða innistöðutíma á ári. Er það um 0,4% af núverandi olíuinnflutningi og um fjórð- ungur af olíu- og bensínnotkun í land- búnaði. Úr sauðataði ætti að vera unnt að vinna nokkurt gas að auki. Engar beinar upplýsingar liggja fyrir um, hve mikill hluti orkunnar í saurnum nýtist í gasvinnslunni. Lætur þó nærri, að nettóorkuvinnslan sé um fjórðungur líf- rænnar orku í saur. Hafa þá tæplega 10% af fóðurorkunni nýst til viðbótar þeim 5%, sem skila sér í búsafurðum. Auk þeirrar orku, sem fæst við gas- vinnsluna, hefur hún þann kost að bú- fjáráburðurinn verður meðfærilegri, bæði fyrirferðarminni og ekki eins daun- illur. Enn fremur eyðast skaðleg smit- efni. Jurtanæringin í áburðinum verður aðgengilegri. Niturtap er að vísu nokk- urt, en samt er óvíst, hvort endanleg áhrif gasvinnslunnar verða fremur til að auka eða minnka nýtingu búfjáráburðar- ins sem nituráburðar. Hér á landi hefur meiri athygli beinst að hagnýtingu þess varma, sem myndast við loftháða gerjun í haughúsi en að gas- framleiðslu (Björn Marteinsson 1983). 149
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.