Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1987, Page 62

Náttúrufræðingurinn - 1987, Page 62
Bugður í Reykjadalsá Þegar ár nálgast sjávarmál taka þær aö renna í hlykkjum eða bugðum. Myndin er af slíkum bugðum í Reykjadalsá í Borgarfirði. Straumkastið rýfur sífellt ytri hlið bugðanna, svo að þær færast smátt og smátt niður eftir farveginum. Fornir farvegirsjást ánokkrum söðum á myndinni. Oddur Sigurðsson Náttúrufræðingurinn 57 (3), bls. 156,1987 156

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.