Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1988, Side 7

Náttúrufræðingurinn - 1988, Side 7
3. mynd. Pálmi Hannesson (1898-1956) stundaði nám í náttúrufræðum við Kaup- mannahafnarháskóla 1918-1926 með áherslu á dýrafræði og lauk þaðan magist- ersprófi. Hann var kennari og rektor Menntaskólans í Reykjavík frá 1930 til dauðadags. Hann ferðaðist mikið um landið á sumrin og ritaði mikið um ferða- lög sín og íslenska náttúru. Pálmi Hannes- son, the headmaster of the Reykjavík Grammar School and naturalist, travelled through Iceland and wrote on the natural history of the country for many years. (ljósm. photo. ?) 4. mynd. Sigurður Thoroddsen (1902- 1983) stundaði nám við Polyteknisk Lær- eanstalt í Kaupmannahöfn 1920-1927 og lauk þaðan verkfræðiprófi. Hann stofnaði og rak Verkfræðistofu Sigurðar Thorodd- sen í Reykjavík frá 1931. Hann fékkst við ýmis verkfræðileg viðfangsefni en einkum vatnsaflsvirkjanir. Hann sat um skeið á Alþingi. Sigurður Thoroddsen, civil engin- eer and the director of a civil engineering laboratory, specialized in hydroelectric power plant engineering. (ljósm. photo. ?) hans að jarðfræði, og réð ferð hans með Bjerring Pedersen þar áreiðan- lega tímamótum, svo að jarðfræði og landafræði voru síðan megin viðfangs- efni hans. (Þýð.)). Þeir höfðu 11 hesta, 6 til reiðar, 4 undir klyfjum og einn til vara. Aðal- stöðvar þeirra voru í Hvítárnesi, hjá Blautukvísl og undir Arnarfelli inu mikla. Hófu þeir rannsóknir vestast á svæðinu en fluttu sig austar eftir því sem á leið. Ferðin sóttist þeim vel, en jökulkvíslarnar undan Hofsjökli ollu þeim þó nokkrum erfiðleikum sökum vatnavaxta. í skýrslunni um leiðangurinn er jarð- og landfræði rannsóknanna skipt í eftirfarandi þætti: 1) . Gert var jarðfræðikort af svæð- inu, þar sem sýnd var útbreiðsla mó- bergs, grágrýtis, nútímahrauna og líparíts í samræmi við skilgreiningu Þorvaldar Thoroddsens. 2) . Kannaðar eldstöðvar. Fundu 125

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.