Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1966, Síða 42

Náttúrufræðingurinn - 1966, Síða 42
188 NÁTTÚ RU FRÆÐINGU RINN SUMMARY Geochemical studies in Surtsey by Guðmundur E. Sigvaldason. University Research Institute, Reykjavík. A sliort description oí chemical and petrological work on material írom the Surtsey eruption is presented. Gas sampling was successful on a few occasions, when unusually favorable conditions had developed close to the crater. Samp- les were essentially free from any atmospheric contamination and contained high amounts of hydrogen, sulphur dioxide, carbon dioxide and some carbon monoxide, nitrogen, argon, elementary sulphur and hydrogen chloride. Relatively strong differentiation due to gravitative settling of olivine crystals in the magma chambár was observed in the lava produced at different times during the eruption. Results of the studies made on the volcanic product will lre published in detail elsewhere. Þorbjörn Sigurgeirsson: JarÖeðlisfræðirannsóknir í sambandi við Surtseyjargosið Surtseyjargosið varð mörgum vísindamönnum, bæði innlend- um og útlendum, hvatning til að rannsaka þau fyrirbæri, sem þar birtust. Aðstæður voru að vísu nokkuð erliðar, þar sem gosstöðv- arnar eru úti í hafsauga, en ýmsir aðilar urðu til þess að greiða götu þeirra, sem að rannsóknunum unnu, svo að unnt reyndist að halda uppi tíðum ferðum út til eyjarinnar. Má þar einkum nefna íslenzku landhelgisgæzluna, sem alltaf var reiðubúin að flvtja vísindamenn með skipum sínum út til Surtseyjar þegar aðstæður leyfðu, og síðar einnig með þyrlu; yfirstjórn bandaríska herliðsins á Keflavíkurflugvelli, sem lánaði þyrlur í margar ferðir út til eyj- arinnar s. 1. vetur; og Surtseyjarnefndina, sem kostaði fjölda ferða út til eyjarinar, bæði með skipum og flugvélum.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.