Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1966, Qupperneq 61

Náttúrufræðingurinn - 1966, Qupperneq 61
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 207 mínútu, en þó mátti ekki tæpara standa að mælirinn næðist, þar sem hann var farinn að límast við gígbarminn, svo að tvo menn þurfti til að iosa hann. Ekki voru gerðar nema tvær mælingar af þessu tagi, enda ekki varlegt að vera lengi svo nálægt gígnum. Mælingarnar gáfu 1150° og ]160°C, en unt nákvæmnina verður ekkert fullyrt. Þess má geta, að lofthitinn á gígbarminum var að- eins 18°C, en hitageislunin frá gígnum liinsvegar svo sterk, að við lá að hún kveikti í fötum. Augljóst er að sjórinn kælir hraunkvikuna mikið meðan á ösku- gosinu stendur. Hinsvegar getur hitastig frumkvikunnar vel hafa haldizt óbreytt allan tímann, þó ekkert verði fullyrt um það. Hita- stig innrennslisins í hraungíginn hefur væntanlega verið 1150— 1200°C þegar líða tók á hraungosið. I hraungígnum var jafnan mikil hreyfing á hraunkvikunni, liylgjur, hringstreymi og suða sem í grautarpotti. Þar sem hraun liafði runnið yfir barma gígsins, virtist það hafa verið lapþunnt og geta runnið í svo sem 10 cm þykku lagi. Við hraunjaðarinn h'kt- ist hraunið allþykkri steypuhræru, þar sem það hné áfram hægt og silalega. Venjulega var þykktin 1 m eða rneira, en þó kom fyrir að það rann á hallalitlu sléttlendi í lagi, sem ekki var meira en nokkrir tugir sentimetra á þykkt. Trausti Einarsson mældi seigju hraunsins, þar sem það rann fram við hraunjaðarinn, með því að láta járnstöng síga niður í það undan eigin þunga, og einnig með því að mæla rennslishraðann. Einnig reiknaði hann seigjustuðul hraunkvikunnar í gígnum út frá athugun á bylgjuhreyfingunum. Allar þessar mælingar og athuganir gáfu til kynna, að seigjustuðullinn væri um 10 000 poise einingar, en sam- kvæmt mælingum Trausta á Hekluhrauninu 1947 var það hraun um 100 sinnum seigara. Guðmundur Pálmason mældi rafleiðni bráðna hraunsins með því að stinga í það elektrónum og mæla straum og spennu á milli þeirra. Eðlisviðnám bráðna hraunsins reyndist um 4 ohmmetrar, en það er svipað gilcli og við eigum að venjast lyrir jarðlög á jarð- Iiitasvæðum. Skýrslu um liita- og seigjumælingar Trausta Einarssonar er að finna í ársskýrslu Surtseyjarnefndar fyrir árið 1965, en viðnáms- mælingum Guðmundar Pálmasonar er lýst í skýrslu ársins 1964.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.