Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1934, Side 2

Náttúrufræðingurinn - 1934, Side 2
Til kaupenda. Náttúrufræðingurinn biður afsökunar á drætti þeim, er orðið hefir á útkoma þessa heftis, og mun verða reynt að sjá um, að slíkt hendi ekki oftar. Jafnframt vill ritið beina þeim tilmælum tii þeirra kaupenda, er ekki hafa enn greitt 4. árg., að gera það sem fyrst. Náttúrufræðingurinn skorar á sérhvern vin sinn og velunnara, að útvega a. m. k. emn nýjan kaupanda að 5. árg. Eldri árg. fást með tækifærisverði, meðan til eru, ef kaupandi gerist áskrifandi um leið. Allar nánari upp- lýsingar gefur afgrm.: Ólafur Bergmann Erlingason. Pósth. 732. Rvík. Sími 4875. * , =>EiCZrrr.-— ..II-3Br==ie: .....ZZU3 Náttúrufræðingudiiii er eina ritið á íslandi, sem einungis fjallar um náttúru- fræði. í honum er margskonar fróðleikur úr öllum grein- um náttúrufræðinnar. Það þarf enga kunnáttu í náttúrufræði til þess að geta tileiknað sér að fullu fróðleik þann, sem Náttúru- fræðingurinn ber að garði hvers þess, sem opnar dyr sínar fyrir honum. Náttúrufræðingurinn kemur útí 12 örkum (192 bls.) á ári. Árgangurinn kostaraðeins 6 krónur, en nýir áskrif- endur fá gömlu árgangana, ef þeir kaupa þá alla um leið og þeir gerast áskrifendur, með 33% afslætti. Af Náttúrufræðingnum eru nú komnir 4 árgangar. Náttúrufræðinginn má ekki vanta í neinn barnaskóla á íslandi, því að hann er eina íslenzka ritið, sem fjallar um ríkjandi fræðigrein 20. aldarinnar. Foreldrar, gefið börnum ykkar Náttúrufrséðinginn.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.