Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 8

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 8
118 NÁTTÚRUFR. himni. Rafknúnar eimlestir æða fram og aftur um landið. — Anno 1934. — Ferðin er á enda. „Jú, jú“, munuð þið flest segja. „Þetta er nú gott og bless- að. En hafa menn nokkrar sannanir fyrir því, að svo hafi verið umhorfs fyrir þúsundum ára, og nú hefir verið frá sagt? Hvar er saga þessara árþúsunda skráð?“ Þar til er að svara, að þættir úr þessari sögu eru víða skráðir, en bezt og fullkomnust er hún skráð í mýrunum, mómýrunum. Þær hafa frá meiru að segja en flesta grunar, ef menn bara skilja mál þeirra. Og hinir for- vitnu vísindamenn, sem eru með nefið niðri í öllu, hafa nú einn- ig lært mýramálið. Flestir hafa sjálfsagt séð mó tekinn upp og vita hvernig um- horfs er í svarðargröf. Við skulum nú bregða okkur og skoða mógröf í héraðinu, þar sem við fórum í ferðalagið áðan. Þar er ei hörgull á slíkum gröfum, því mótekja er allmikil í Svíþjóð. Þó hefir hún minnkað mikið á síðustu árum, sakir aukinnar raf- orkuvinnslu og ódýrra kola. En nóg um það. 1 mógröfinni hér er svipað umhorfs og í slíkum gröfum heima. Efst er grassvörðurinn. Þá taka við nokkrir desímetrar, sem eru millibilslag milli grassvarðar og mós, og því mókennd- ari, er neðar dregur, þar til við tekur hinn eiginlegi brennslu- mór, misjafnlega þykkur og því hreinni og þéttari sem neðar dregur. Lurkar og trjábútar standa út úr grafarveggnum. Svo hættir svörðurinn skyndilega, og undir kemur grænleit eðja. Ef grafið er nógu djúpt í þessa eðju, komum við niður á hreinan, blágráan leir, hinn svokallaða hvarfleir eða ísaldarleir. Borholur o. s. fru., sem sýna niism. lög mýrarinnar. Við skulum nú athuga þetta nánar. Við byrjum neðst og göngum út frá því sem gefnu, að það, sem neðst er, hafi mynd- azt fyrst og sé elzt. Af tækjum höfum við aðeins reku, hníf, til þess að skera sýnishornin úr grafarveggnum, og svo gott stækk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.