Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1934, Qupperneq 10

Náttúrufræðingurinn - 1934, Qupperneq 10
120 NÁTTÚRUFR. andi lags. Ef mýrin okkar væri verulega auðug að fornmenjum, myndum við í dökka laginu finna verkfæri úr bronse frá síð- asta hluta bronsealdar, en í því ljósa illa gjörð vopn og verk- færi úr járni. Þetta ljósa lag tók að myndast í votviðrasömu harðindaárunum á mótum járn- og bronsealdar. Þannig getum við með hinum einföldustu tækjum veitt upp úr mýrinni þráðinn úr sögu þeirri, er hún hefir að segja. Vitan- lega nægir eigi ein mýri nema í einstaka tilfelli til þess að fá samanhangandi sögu, en með því að rannsaka nógu margar mýr- ar, fáum við smátt og smátt samhengið. En nú er forvitni okkar vakin. Við látum okkur ekki nægja með þessar upplýsingar. Við Trjáfrjó, séö í smásjá. Gran = greni; Ek = eik; Lind = linditré; Alm = álmir; Tall = fura (þöll); Hassel = heslirunni; Vide = viðir; Bok = beyki; A1 = elrir. viljum heyra söguna nánari, t. d. hvenær hin ýmsu skógartré námu hér land. Til þess að veiða þetta upp úr mýrinni, verðum við að grípa til nýrra ráða, og bezta ráðið og öruggasta er frjó- greiningin, eða „pollenanalysan“, eins og það kallast á vísindamáli. Rannsóknaraðferð þessi er tiltölulega ný. Hún er uppfundin af prófessor Lennart v. Post í Stokkhólmi á árunum 1912—16. Síð- an hefir hún verið bætt af ýmsum og er nú notuð af mýrafræð- ingum um alla álfuna. Til þess að gefa ykkur dálitla hugmynd um þessa aðferð, skulum við enn halda til mógrafarinnar okkar. En nú tökum við með okkur fjölda af smáglösum undir sýnis- horn. Og nú göngum við nákvæmlega að verki. Við mælum ná- kvæmlega, hversu djúpt undir yfirbþrði hvert einstakt lag í grafarveggnum byrjar. Og svo tökum við röð af sýnishornum með jöfnu millibili, t. d. 5 cm., allt frá botni og upp úr, og setj-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.