Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1934, Page 14

Náttúrufræðingurinn - 1934, Page 14
194 NÁTTÚRUPR. Skurður í mýri. Magn frjókorna i mismunandi dýpi. Magn frjókorna mismunandi trjáa á ýmsu dýpi í sœnskri mýri. (Eftir L. v. Post). En íslenzku mýrarnar kunna og frá ýmsu að segja, er mýr- arnar úti í Skandinavíu aldrei hafa reynt. Allir hafa séð hin ljósu ösku- eða vikurlög í mýrunum hér á landi. Þessi lög tala sínu þögla en ótvíræða máli um eldgos á umliðnum öldum, sum kannske stórfenglegri en nokkur þeirra, er menn hafa augum litið. Sumar mýrarnar kunna og að segja frá aldri hraunstrauma, er runnið hafa yfir þær og breytt grænum engireitum í gráa og gróðurvana steinauðn. Ég vona, að eigi líði mörg ár, þar til ég eða einhver annar get sagt ykkur eitthvað af sögum íslenzku mýranna. Þær munu þess verðar. . , Rvik, 1 mai 1934. Sigurður Þórarinsson. Af heimildarritum má nefna: Rit próf. Samuels v. Post í Stokkhólmi og Rolf Nordhagen: „De senkvartære Klimavekslin- ger i Nordeuropa og deres Betydelse for Kulturforskningen“. Oslo 1933. Alþýðlegt rit um mýrafræði og frjógreiningar: L. v. Post: „Den svenska skogen efter istiden“. Verdandis Smá- skrifter. Og einnig L. v. Post: „Ur Europas skogshistorie efter istiden“. Verdandis Smáskrifter.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.