Náttúrufræðingurinn - 1934, Síða 16
126
NÁTTÚRUFR.
Arangur íslenzkra fuglamerkinga.
VI.
Erlendis hefir spurzt um:
Duggönd (Nyroca m. marila), £ ad. Merkt (3/44) á
hreiðri hjá Grímsstöðum við Mývatn, þ. 1U- júní 1933. Skotin í
Farlandi á Inch-eyju, Lough Swilly-firði, í Donegal á írlandi, þ.
8. marz 1934.
Duggönd (Nyroca m. marila) 5 ac*- Merkt. (3/170) á
hreiðri hjá Grímsstöðum við Mývatn þ. 20. júní 1933. Skotin þ.
1. nóv. 1934 á Pampus-ey í Zuiderzee, skammt frá Amsterdam,
Hollandi.
Grafönd (Dafila a, acuta), juv. Merkt (3/128) norður
í Aðaldal í S.-Þingeyjarsýslu, þ. 15. júlí 193U. Veidd í gildru og
drepin á Pellworm-ey við vesturströnd Slésvíkur í Þýzkalandi, í
byrjun októbermánaðar 1934.
Grafönd (Dafila a. acuta), juv. Merkt (4/138) á Sandi
í Aðaldal, í S.-Þingeyjarsýslu, þ. 18. júlí 1934. Skotin hjá Cori-
gliano Calabro, í Cosenza-fylki á S.-Ítalíu, þ. 22. október 1934.
Grafönd (Dafila a. acuta), juv. Merkt (4/182) á Sandi
í Aðaldal, í S.-Þingeyjarsýslu, þ. 29. júlí 1934. Skotin í nágrenni
við Moncalieri, skammt frá Torino á N.-ltalíu, þ. 29. október 1934.
Smyrill (Falco columbarius subaesalon), juv. Merktur
(4/284) í hreiðri hjá Skjaldfönn í N.-ísafjarðarsýslu, þ. 15. júlí
1934. Skotinn hjá Balfron, í Stirlingshire á Skotlandi, þ. 3. októ-
ber 1934.
S t e 1 k u r (Tringa totanus robusta). Merktur ungi (5/433)
hjá Akureyri, þ. 24- júlí 1933. Skotinn í Thrumster, nálægt Wick
á Katanesi, Skotlandi, þ. 15. okt. 1934.
S k ú f ö n d (Nyroca fúligula). Merkt (4/45) á Grímsstöðum
við Mývatn, á hreiðri, þ. 19. júní 1933. Skotin hjá Foxford, Co.
Mayo á Irlandi, þ. 4. desember 1934.
Urtönd (Querquedula c. crecca), juv. Merkt (5/655) á
Sauðárkróki þ. 30. júlí 1934. Skotin í Auchterarder, Perthshire á
Skotlandi þ. 28. nóvember 1934.
Innanlands hafa náðst:
Hettumáfur (Larus r. ridibundus), juv. Merktur í
hreiðri hjá Grímsstöðum við Mývatn, þ. 13. júní 1933. Skotinn
á Húsavík, þ. 23. maí 1934.
Hettumáfsungi (Larus r. ridibundus). Merktur á