Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1934, Qupperneq 24

Náttúrufræðingurinn - 1934, Qupperneq 24
134 NÁTTÚRUFR. á síðari árum, að hún er farin að dafna vel. Af öðrum trjám eða runnum má nefna blæösp, sem var 2,3 m. á hæð, og litla greni- plöntu (Abies balsamea?), sem við nefnum ekki vegna hæðarinn- ar, sem var 50 cm. heldur vegna þess, að hún mun vera einstök í sinni röð Frá Hólum fórum við næsta dag fram að Hákarlatorfu og þaðan upp að „Sankti Pétri“, en svo nefnist varðan, þar sem Vatnahjallavegur byrjar. Þann dag fórum við aðeins að Eystri Pollum. Þeir eru að mörgu leyti merkileg og einkennileg myndun. Eru þeir í allt að 700 m. hæð, svo mikið vetrarríki hlýtur að vera þar, enda snjóaði þar að morgni þ. 5. ágúst. Pollarnir liggja í hvilft, sem hallar lítið eitt til suðurs og vesturs ofan að Jökulsá eystri. Á milli trjánna og vatnanna eru holt, sund og mýrarflák- ar, sem eru vaxin ýmsum háfjallagróðri og harðgjörðum starar- og seftegundum. Hestum okkar leist illa á hagana og var mikið óyndi í þeim. Litu þeir lítt við gróðrinum og kom það sér illa, því að löng og hagalaus leið var fyrir höndum. Jarðvegur þarna er mjög sendinn og af ýmsu leyti sérkenni- legur. Finnst okkur ekki ósennilegt, að klaki sé í jörð árið um kring, þótt við yrðum hans ekki varir, er við grófum rúman meter niður. Hin mikla mergð smávatna á sendinni jörð, bendir í þá átt. Úr Eystri Pollum fórum við yfir Jökulsá eystri og svo sem leið liggur til Hveravalla. Riðum við allan þann dag eftir gróður- lausum melöldum. Sú eina blómjurt, sem sást á stöku stað, var geldingahnappur, en í smálægðum við jökulsprænurnar var dá- lítið af gráviði og smjörlaufi. Við Hveravelli voru sæmilegir hagar handa hestunum, sem ekki höfðu fengið stingandi strá allan dag- inn. Frá Hveravöllum fórum við suður Kjöl og svo niður í byggð, sem leið liggur. I Laugardal höfðum við svolitla viðdvöl undir Efstadalsfjalli, þar sem við tókum jarðvegssýnishorn. Þaðan fórum við niður á Þingvöll og þaðan yfir Uxahryggi niður í Lundarreykjadal. Skil- uðum við hestunum að Hesti í Borgarfirði, og úr Borgarnesi fórum við sjóleiðis til Reykjavíkur. II. Sá, sem fyrst tók eftir því, hve jarðvegur íslands var frá- brugðinn jarðvegi annara Norðurlanda, mun hafa verið pró- fessor C. V. Prytz, sem ferðaðist um ísland árið 1903. Ferð hans var heitið til þess að athuga skilyrði og möguleika skógræktar á ís- landi, og um það hefir hann skrifað ágæta grein í tímarit sitt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.