Náttúrufræðingurinn - 1934, Page 27
NÁTTÚRUPR.
137
Nr. 1. Úr Vaglaskógi.
0— 7 cm Grassvörður, allþéttur.
7—28 — Mjög fínt sendin, rauðbrún mold.
28—32 — Dökkbrúnt — næstum svart — mjög sendið
lag með allmiklu af jurtaleifum í (öskulag).
32—52 — Samskonar lag og 7—28 cm að ofan.
52—62 — Ljósgult sandlag — „barnamold", — sem
sennilega er líparítaska.
62—100 — Samskonar lag og 7—28 að ofan.
Nr. 2. Úr Vaglaskógi. Moldarbarð í stóri melflagi.
0— 7 cm Grassvörður.
7—52 — Mjög fínt sendin, brún mold.
52—57 — Sjá nr. 1, 28—32.
57—67 — Sjá nr. 1, 7—28.
67—75 — Sjá nr. 1, 52—62.
75—115 — Sjá nr. 1, 7—28.
115 — Melur.
Aðalgróður í kring: Fjalldrapi, gullmaðra,
sortulyng, túnvingull og vallelfting.
Nr. 3. Vaglaskógur. Góðalág.
0—10 cm Mjög þéttur grassvörður.
10—14 — Sjá nr. 1, 28—32.
14—34 — Sjá nr. 1, 7—28.
34—44 — Sjá nr. 1, 52—62.
44—95 — Sjá nr. 1, 7—28.
95 — Melur.
Nr. 4 Vaglaskógur. Merkjagróf, við græðireitinn.
0— 7 cm Þéttur grassvörður.
7— 62 — Fínt sendin, ljósbrún mold.
62—72 — Fínt sendin, rauðbrún mold.
72—77 — „Barnamold", sjá nr. 1, 52—62 cm.
77—130 — Sjá 62—72 cm.
130 — Móhella.
Nr. 5. Vaglaskógur. Úr moldarbai'ði.
0— 8 cm Þéttur grassvörður.
8— 30 — Sjá 4, 7—62 cm.
30—34 — Svart öskulag, sjá 1, 28—32.