Náttúrufræðingurinn - 1934, Síða 28
138
NÁTTÚRUFR.
34—39 cm Sjá 4, 7—62.
39—44 — „Barnamold".
44—69 — Efst rauðbrún, neðar dökkbrún, fínt sendin
mold.
69 — Melur.
Gróður: Fjalldrapi, hvítmaðra og bláber.
Nr. 5 a. er lagið 30—34 cm. í nr. 5.
Nr. 6. Vaglaskógur. Við bæjarlækinn.
. 0— 2 cm Rotnandi jurtaleifar og birkiblöð.
2— 14 — Allþéttur grassvörður með töluverðri ösku í.
14—30 — Fínt sendin, rauðbrún mold.
30—39 — „Barnamold".
39—82 — Sjá 5, 44—69 cm.
82 — Móhella.
Nr. 6 a. Úr laginu 2—14 cm. í nr. 6.
Nr. 7. Vaglaskógur. Úr þéttu kjarri.
0— 8 cm Grassvörður.
8—20 — Fínt sendin, rauðbrún mold.
20—23 — Öskulag, sjá 1, 28—32.
23— 38 — Sjá8—20.
38—42 — „Barnamold“.
42—70 — Sjá 8—20.
70 — Melur.
Nr. 8. Vaglaskógur. Við Klettlæk.
0—10 cm Grassvörður.
10—25 — Fínt sendin, brún mold.
25—29 — Öskulag. Sjá 1, 28—32.
29—80 — Sjá 5, 44—69.
80 — Melur.
Gróður: Mjög þétt kjarr.
Nr. 9. Vaglaskógur.
0— 3 cm Þétt samanofnar jurtaleifar.
3— 8 — Lyngsvörður.
8—20 — Fínt sendin, brún mold. Örþunnt dökkbrúnt
öskulag í 14 cm dýpt.
20—24 — „Barnamold“.
24— 36 — Sjá 8—20.