Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1934, Page 29

Náttúrufræðingurinn - 1934, Page 29
NÁTTÚRUFR. 139 36—70 cm Sjá 5, 44—69. 70 — Melur. Gróður: Bláber og beitilyng. Nr. 10. Reykjahlíð. Úr skógargirðingunni. 0—15 cm Þéttur grassvörður. 15—56 — 56—66 — 66—69 — 69—74 — 74—80 — 80—85 — 85—120 — 120 — Rauðbrún mold. Svört, grófgerð aska. Rauðbrún mold. „Barnamold“ (hvítleit). Rauðbrún mold. „Barnamold“ (grágul). Rauðbrún mold. Melur. Gróður: Beitilyng, hrútaber, bláber og fjall- drapi. Nr. 11 og 12. Úr Slútnesi. Nr. 11 er tekin á austurenda eyjunnar, en nr. 12 úr svonefndri Kaffigjá. Jarðvegslagið á báðum stöðunum um 1 m á þykkt. Liggur á hrauni. Nr. 12 var töluvert votari jarðvegur og nálgast jafn- vel mýri. Nr. 13. Ásbyrgi. Úr lyngmó rétt við kjarrhólma í miðju byrginu. 0— 8 cm Beitilyngssvörður. 8—48 — Móbrún mold með allmörgum óskýrum svört- um öskulögum. 48—65 — Sendnari mold. 65 — Hraun. Gróður: Aðallega beitilyng, auk þess bláber, hrútaber og fjalldrapi. Nr. 14. Ásbyrgi. Innst í byrginu undir birkihríslum. 0— 3 cm Rotnandi jurtaleifar. 3— 8 — Laus grassvörður. 8—32 — All-sendin, móbrún mold. 32 — Hraun. Gróður: Blágresi, bláber, krækiber, gulmaðra, brennisóley, brjóstagras, ilmreyr, hæra og einiber. NB. 1 nr. 13 og 14 vantar algerlega barnamold.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.