Náttúrufræðingurinn - 1934, Page 31
NÁTTÚRUFR.
j 41
Yfirlit yfir efnasamsetningu og kornastærð þeirra 17 sýnis-
horna, sem talin eru að framan.
Sýnishorn nr. j Sýru- magn Kornstærð í mm. °/o _o © B ‘qj 3 A Loftraka vatn % _© © Cð < © ©~ Q. -2 S 8 3 •S O h « _ B 3° B sO « Efnismagn, fundiö i heitrí 2(P/0 saltsýruupplausn.
O £ 1 mol K Cl. o CNl 0.1-0.05 0 05-0,01 A o o © © o cS U _© © o bo s _© o o £ _© o~ 6 £
í 6,9 5,6 35,6 28,9 31,8 3,7 89,2 10,8 81,2 18,8 0,213 1,33 0,89 0,067 0,017
2 6,9 5,6 40,2 32,7 20,6 6,5 84,0 16,0 88,5 11,5 0,222 0,46 0,56 0,024 0,020
3 6,6 5,5 89,0 11,0 88,5 11,5 0,260 1,03 0,67 0,046 0,081
4 7,1 5,9 43,0 40,2 14,6 2,2 96,0 4,0 96,0 4,0 0,077 2,14 0,29 0,095 0,063
5 6,8 5,9 36,0 32,1 25,9 6,0 91,4 8,6 86,8 13,2 0,206 1,16 1,16 0,069 0,049
5a 6,8 6.2 92,7 7,3 80,0 20,0 0,480 1,01 0,64 0,073 0,026
6 7,1 6,2 33,8 25,1 34,8 6,3 91,0 9,0 88,2 11,8 0,200 1,88 1,21 0,082 0,034
6a 6,6 5,7 93,0 7,0 85,0 15,0 0,480 2,57 1,29 0,118 0,036
7 7,3 5,9 57,4 24,0 14,9 3,7 94,4 5,6 94,8 5,2 0,133 1,64 1,15 0,028
8 6,9 5,8 50,1 24,9 22,4 2,6 93,4 6,6 92,2 7,8 0,171 1,88 1,47 0,121 0,042
9 7,3 6,2 31,6 24,6 39,8 4,0 91,0 9,0 88,5 11,5 0,217 1,76 1,02 0,087 0,018
10 6,9 5,4 38,4 33,0 24,8 3,8 94,4 5,6 93,3 6,7 0,185 3,04 1,97 0,088 0,026
11 6,5 5,4 45,9 29,0 22,7 2,7 94,8 5,2 89,0 11,0 0,350 1,69 1,71 0,120 0,122
12 7,5 5,7 90,3 9,7 72,3 27,7 1,000 3,76 2,33 0,052 0,036
13 6,9 5,8 44,7 23,7 25,0 6,6 94,5 5,5 87,3 12,7 0,250 3,30 2,30 0,102 0,162
14 6,9 5,9 50,4 24,8 21,4 3,4
15 7,6 6,2 68,0 19,8 10,8 1,4 89,2 10,8 90,0 10,0 0,214 2,08 0,98 0,103 0,009
16 6,9 5,9 53,0 33,2 12,5 1,3 95,8 4,2 93,5 6,5 0,190 4,27 2,60 0,060 0,042
17 6,7 5,7 39,9 14,2 39,6 6,3 88,0 12,0 86,0 14,0 0,342 0,76 1,41 0,130 0.030
yfirlitinu yfir kornstærðina, er lítið af mjög fínum kornum í sýnis-
hornunum.
Köfnunarefnið er fundið eftir aðferð Kjeldahls.
Kallc, magnesía, kalí og fosforsýra hafa verið leyst úr jarð-
veginum með heitri 20 % saltsýruupplausn. Á þann hátt fæst ekki
alltaf magn þeirra efna, sem til eru í jörðinni.
Hinn helming sýnishornanna tókum við með okkur til Kaup-
amnnahafnar og á einni af rannsóknarstofum Landbúnaðarháskól-
ans voru þessar ákvarðanir gerðar.
Sýrumagn (reaktion, pll) var fundið með kinhydron-aðferð
Biilmanns, bæði í vatnsupplausn og í 1 mol. kaliumklorid.
Kornstærðin var ákveðin eftir aðferð Schönes í vatni, sem
rennur með fyrir fram ákveðnum hraða fyrir hverja stærð. Áður
en moldin er látin í rannsóknaráhaldið var hún bleytt vel upp og
soðin augnablik.
Til samanburðar við hinn íslenzka jarðveg eru nokkrar á-
kvarðanir úr erlendum „löss“ jarðvegi teknar á eftir.
Sýrumagn sýnishornanna, sem fæst við vatnsupplausn, eru
mjög svipuð í þeim öllum. Hæst er nr. 15 með pH 7,56 og lægst er