Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 43

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 43
NÁTTÚRUFR. 153 sléttur og fagur. Þær tóku því upp á því, að láta safna leðju á Nílarbökkum, og baða andlit sitt í henni. Þetta hafði styrkj- andi áhrif á húð þeirra, og ýmis lýti eyddust og hurfu. Meðal annars hefir þetta líklega gert sitt til þess að auka alin við frægð þá, sem þær nutu vegna fegurðar. Það hefir þá líka vakið athygli fornleifafræðinga, hversu fagrir og lýtalausir voru fæturnir á þeim múmíum, sem fundizt hafa í Egyptalandi, en sumir telja það því að þakka, að að þeim átti leirinn greiðastan aðgang, þar sem menn gengu berfættir. Nú á dögum eru leir- eða leðjuböð mjög mikið notuð á snyrtistofum til hörundsfegrunar. Hundur í baði i heílsuhœlinu t Bad Pistyan. Á eftir leðjubaðinu cr dýrið baðað úr lindavatni. Heilsulindirnar í Bad Pistyan í Czechoslovakíu hafa á síðari árum orðið frægar fyrir lækningamátt sinn. Frá þessum lindum er tekin leðja, henni klesst á dýrin, og utan um það er vafið dúk á meðan á „baðinu“ stendur. Hvaðanæfa úr heiminum senda menn uppáhaldsdýrin sín, svo að þau geti notið lækninga á þessum stað. Einnig vinnudýr eru send til hælisins í Pistyan. Það er meira að segja staðhæft, að geislamagn (Radioaktivitet) þessara linda lækni ekki einungis, heldur yngi meira að segja. Eldri og yngri dýr, hestar, hundar, hrútar, giltir o. s. frv., verða ekki einungis heil heilsu, heldur er engu líkara en að færist yfir þau nýr lífs- kraftur. Þannig hafa páfagaukar, sem voru farnir að missa f jaðr- irnar af elli, aftur orðið sem ungir, fiðurmyndunin var í fullum gangi á ný, eftir aðeins mánaðar dvöl á hælinu. Einnig hafa enskir'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.