Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1934, Qupperneq 49

Náttúrufræðingurinn - 1934, Qupperneq 49
NÁTTÚRUFR. 159 3-5 sinnum líkamslengdin. Hver liður fálmaranna er ljós að fram- an (rótarmegin), en dökkur að ofan. Þvert yfir fremsta frabolslið eru fjórir ljóshærðir hnúðar í röð. Á kviðnum eru smáir, dökkir, hárlausir blettir. Ein teg. hér á landi af þessari ættkvísl. Móbukkur. (Achanthócinus ædilis Linn.). Allur líkaminn þétt aðhærður. Hárin ljósgrá eða móleit. Örlitlar svartar, gljáandi örður hér og hvar á þakvængjunum. Þakvængirnir eru flatir að ofan og hér um bil helmingi meiri á lengd en breidd. Dökk skásett rönd er yfir hvorn þakvæng aftan við miðju. Innsti liður á hvorum fálmara er dökkur á ytri hlið. Lengd 12—20 mm. — Lirfan lifir í barrtrjám. — Fundin í Reykjavík 1920. Þeir, sem finna trjábukka eða önnur fágæt skordýr, eru vin- samlega beðnir að koma þeim til undirritaðs eða á Náttúrugripa- safnið í Reykjavík. Geir Gígja. Eg bið höfund þessarar greinar og lesendur ritsins velvirð- ingar á því, að eigi voru tök að gera myndir þær, sem greininni áttu að fylgja, í tæka tíð. Úr þessu verður bætt með því að birta þær í næsta hefti. Á. F. Um veiðiskap fuglanna. í 7.—8. örk 3. árg. Náttúrufræðingsins er grein með yfir- skriftinni: „Með hverju „slá“ fuglarnir“. — í tilefni af þessari grein langar mig til að biðja Náttúrufræðinginn fyrir nokkrar athugasemdir. Greinarhöfundur virðist halda því fram, og styðst hann þar við skoðun Björns Pálssonar á Kvískerjum í Öræfum, að þeir rán- fuglar, sem lifa af fuglaveiðum, slái fuglana eða roti þá með fót- unum, a. m. k. sé svo um skúminn og fálkann. Um skúminn segir þar: „Að vísu drepur skúmurinn máfs- unga til að éta þá þegar hann getur, og slær þá í rot með löpp- unum“. Og um fálkann: „Oftar hefi eg séð fálka reyna að slá fugla með löppunum, en aldrei tekizt það, svo að eg hafi verið sjónarvottur að. En eg hefi aldrei séð þá reyna til að slá fugl með vængjunum ...“. Um aðferð skúmsins skal ekkert fullyrt. Eg þekki ekkert til
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.