Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 57

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 57
NÁTTÚRUFR. 167 kennum þessarar ættkvíslar; á efra skolti hvelfast jaðrarnir upp á við og sér vel í „tennurnar" innan við þá, því þótt gæsin láti aft. ur munninn, koma þeir ekki saman. Snjógæsin er óvenjulega opin- mynnt, opinmynntari en grágæsirnar og svarti varaliturinn skil- ur þær frá öllum öðrum gæsum. Að öðru leyti er þessi ættkvísl í litlu frábrugðin grágæsaættkvíslinni að því er sköpulag snertir. Það er aðallega hvíti liturinn, sem á milli ber. Fæturnir eru oftast rauðir, stundum gulrauðir eða rauðbleikir. Klærnar á tánum eru svartar. Augun eru móleit eins og í öðrum gæsum, en stundum geta snjógæsirnar sýnst rauðeygar, stafar það frá augnahvörmunum (-lokunum), sem geta verið með tals- vert breytilegum lit. Það sem nú hefir verið talið, á eingöngu við fullorðnar snjó- gæsir, fjögurra, ára eða eldri. Snjógæsir virðast vera seinþrosk- aðastar allra norrænna gæsa er menn þekkja til, 4—6 ár ætla menn að sé venjulegur þroskatími þeirra. Ungar, þ. e. hálfþroskaðar snjógæsir, eru all-dökkgráar á baki og vængjum, er þakfiðrið dökkgrátt með hvítum jöðrum, nema vængþökurnar eru ljósgráar. Nefið er venjulega nærri svart, eða mjög dökkleitt, og fæturnir blýgráir; nokkur breytileiki er þó bæði á nef. og fótalitnum, nefið er sjaldan alveg einlitt og sker hinn svarti varalitur jafnan úr öllum vafa um tegundina. Hann er alls ekki til á öðrum gæsum. Dúnungar, nýskriðnir úr eggi, hafa til skamms tíma verið með öllu óþekktir fræðimönnum og hefir mér ekki ennþá tekizt að ná í áreiðanlegar lýsingar af þeim. Enda er það mjög ólíklegt að þessar gæsir taki nokkurn tíma upp á því að verpa hér á landi, ■og hefi eg því ekki lagt kapp á að afla mér upplýsinga um þetta atriði. — Stærðin er í minna meðallagi, lengdin er talin 580—736 mm, vængurinn 380—430 mm og stélið um 150 mm, nefið 54—58 mm, fótleggurinn 70—82 mm og miðtáin + klónni um það bil jafn- Jöng fótleggnum. Snjógæs þessarar tegundar, sem til er á náttúru- gripasafninu í Reykjavík, er að stærð sem hér segir: Nefið 57 mm, fótleggir 80 mm, vængir 420 mm og stélið 130 mm (B. Hantzsch). Lengdina var ekki hægt að mæla vegna þess að gæsin hafði verið „sett upp“ til sýningar almenningi, og yfirleitt eru mál af fuglum, sem þannig hefir verið farið með, ekki nógu nákvæm til þess að vera nothæf við vísindalegar rannsóknir. Þar koma aðallega til greina þau mál, sem tekin eru af fuglinum nýdauðum, áður en hamurinn er fleginn af.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.