Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1937, Blaðsíða 9

Náttúrufræðingurinn - 1937, Blaðsíða 9
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 117 ...........llUlllllllllllllllf ...........Illllllllllllllllllllllllllllllllllf IIIIIIIIIIIIIIIMMIIIIIlllIIMIIIIIiriMIIII Hér eru sýndar þrjár vafningsplöntur. Tvær (A og B) sveigjast til vinstri handar, en sú þriðja (humall) til hægri (Ove Paulsen). sér til stuðnings. Venjulega eru gripþræðirnir mjóir og önnur hlið þeirra kúpt, hin íhvolf. Snertinæmið er mest í íhvolfu hliðinni, en hin er þó oft ekki tilfinningarlaus, því að með því að strjúka hana má hindra gripþráðinn í að vefja sig eins og vanalega. Mjög ungir eða gamlir gripþræðir eru ónæmir á snertingu. Sjálf hreyfingin kemur fram við það, að önnur hlið gripþráð- anna vex miklu örar en hin. Meðan gripþræðirnir ekki hafa náð sér í stuðning, sveigjast þeir fram og aftur og gera sveiflur eða smásnúninga í loftinu. Vafningsjurtin, t. d. humallinn, vefur sig utan um stoðina með aðalstönglinum. Vefja sumar til vinstri, en aðrar til hægri, þar á meðal humallinn. Vafningshreyfing hans fer í sömu stefnu og vísirinn á klukku, sem liggur á borði. Ef til vill hefir aðdráttarafl jarðar hönd í bagga með hreyfingum vafn- ingsplantanna, sem örvun. Snerting veldur vaxtarhreyfingu á fjölda annara plantna, og eru þær þá oft útbúnar með margvíslegum tækjum til þess að halda sér með, svo sem gripklóm, þyrnum og rótum eða helftiflögum, sem þá vaxa skuggamegin út úr plöntunni. Þannig er því t. d. varið með bergfléttu (Hedera). Erlendis er hún víða látin vaxa upp með húshliðum og hylur þær að lokum, svo að allt er iðgrænn veggur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.