Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1937, Blaðsíða 48

Náttúrufræðingurinn - 1937, Blaðsíða 48
156 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHKI um 85 st. kalt, en í sömu hæð á okkar breiddarstigum ekki nema 40—50 st. í 35 km. hæð er hitastigið orðið nokkurn veginn jafnt yfir allri jörðinni, ca. 55 st. frost. Yfir hitabeltinu breytist hitinn í háloftinu mjög lítið með árstíðum, en í Norður-Svíþjóð hefir frostið mælzt um 65 st. í há- loftínu að vetrinum, en ekki nema 35 st. að sumrinu. Þetta bendir til þess, að langur sólargangur geti haft áhrif á hitafarið, þótt enginn raki eða vatnseimur sé í loftinu. Gæti þar verið um aðra lofttegund að ræða, sem hefði svipaða eiginleika og vatnseimurinn. SJcýring mynclar. Stefna hljóðbylgjanna gegnum veðrahjú'p, háloft og neðri hluta loft- geimsms. Hljóðgjafann (sprengingu) hugsum við okkur til vinstri handar á myndinni. Þegar hljóðið fer af stað, geruni við ráð fyrir, að hljóðgjafinn sendi það í lárétta átt. — f veðrahjúpnum beygist það upp á við (0—10 km. hæð), fer svo í beina stefnu gegnum háloftin (10—50 km. hæð), en beygist úr því niður á við, þ. e. í loftlaginu fyrir ofan 50 km. frá yfirborði jarðar, í neðsta hluta loftgeimsins, þar sem álitið er, að hitinn aukist um ca. 6 stig á hverjum km. eftir því, sem ofar dregur. — Hljóðið er 19 mín. á leiðinni frá hljóðgjafanum til móttökustaðarins (lengst til hægri á myndinni), en fjarlægðin á milli þessara tveggja staða er 322 km. Hefði hljóðið farið beina leið, meðfram yfirborði jarðarinnar, hefði það aðeins verið 16 mínútur á leiðinni. (Eftir „Naturen", 1935, bls. 282). Af þessu yfirliti, svo stutt sem það er, ætti að vera ljóst, að við höfum fengið all-staðgóða vitneskju um hitafar í loftinu upp í 35 km. hæð. Lengra ná ekki beinlínis mælingar og það er vafa- samt talið, að hægt verði að koma gúmmíbelgjum hærra, svo að nokkru nemi. Þanþol gúmmíhimnunnar í belgnum virðist notað til hins ýtrasta, þegar þeirri hæð er náð. Eins og sakir standa eru því allar hugmyndir um loftgeim- inn lengra frá jörðu byggður á óbeinum rannsóknum og getgát- um. Eitt er það, að loftsteinar eða stjörnuhröp verða glóandi og því sýnileg í h. u. b. 150 km. hæð yfir jörð. Nú geta steinarnir varla hitnað af öðru en núningi við loftið, sem þeir þjóta í gegn- um með ofsahraða. Af þessu verður að ráða, að loftið nái miklu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.