Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1937, Blaðsíða 12

Náttúrufræðingurinn - 1937, Blaðsíða 12
120 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN lllllllllllllllllfllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllltllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Fáséður fiskur. í einu af handritum sínum getur Jónas Hallgrímsson um fisk, sem maður einn á Bíldudal hafði veitt úti fyrir Yestfjörð- um (einhverntíma á árunum 1835—40) og gefið hann á dýra- safn konungs í Kaupmannahöfn. Má gera ráð fyrir, að Jónas hafi annaðhvort séð fiskinn í Höfn, eða fengið vitneskju um hann hjá dýrafræðingunum Reinhardt eldra eða Japetus Steenstrup, og víst er um það, að hann telur engan vafa á því, að þessi fiskur, sem hann skírir „brynstirtlu", hafi fengizt hér við land, og vegna þess hefir höfundur tekið hann upp í fiskabók sína (bls. 148—149). Síðan þetta gerðist eru nú liðin 100 ár eða þar um bil og aldrei hefir fisksins orðið vart, svo ástæða gat verið til að efast um, að fiskur þessi hefði nokkurntíma sést hér. En •— viti menn: 12. sept. síðast liðinn hringir til mín Ingvar Gunnarsson, kennari og vörður Hellisgerðis í Hafnarfirði, og segir mér frá smáfisk- um, er drengir höfðu þá um daginn veitt við bæjarbryggjuna. Af lýsingunni gat eg ekki almennilega áttað mig á því, hver fiskur- inn væri, og sendi hann mér því um kveldið 2 af fiskunum og sá eg þá brátt, að þeir voru sama tegund og fiskur sá, sem Jónas skýrir frá og nefnir brynstirtlu (Caranx trachurus (L.)), á Norðurlandamálum Hestemakrel, á ensku horse mackerel. Norræna brynstirtla (Caranx trachurus). Eftir Wollebæk. Brynstirtlan telst til ættar, sem við hana má kenna, bryn- stirtluættarinnar (Carangidæ); það er fjölskrúðug ætt, í heitum og tempruðum höfum og greinist í ca. 30 ættkvíslar, með fjölda tegunda; ein þessara tegunda er sú, sem hér er um að ræða, eða norræna brynstirtlan (C. trachurus); hún er uppsjávar- fiskur, líkt og aðrir fiskar af ættinni, eða síld og makrílar, og á heima við allar strendur Evrópu, frá Þrándheimsfirði í Noregi og suður í Miðjarðarhaf. Fullvaxin er brynstirtlan á stærð við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.