Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1937, Blaðsíða 45

Náttúrufræðingurinn - 1937, Blaðsíða 45
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 153 iiiiiimmmiimiiimmmiiiimmmmmiimiiiiiiiiiiimiiiimiiiiiiiimimmimiimiiiiiiiiiiiimmiiiitiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimmiiii Loftið í 40 km. hæð. (Flutt í útvarp 23. janúar 1936). Eins og flestum mun kunnugt er andrúmsloftið, sem við lifum og hrærumst í, aðallega samsett úr súrefni og köfnun- arefni, auk nokkurs af kolsýru og vatnsefni. Þetta loft hvílir með rúmlega 1000 gr. þunga á hverjum cm2 á yfirborði jarð- ar og öllum hlutum, sem þar eru. Hver teningsmetri af and- rúmslofti vegur um 1.3 kg., en sama rúmmál af vatni vegur 1000 kg., svo loftið er nærri 800 sinnum léttara heldur en vatn. Þið vitið sjálfsagt líka, að á voru landi er lofthitinn 1—2 stig undir frostmarki að meðaltali köldustu vetrarmánuðina og um 10 st. yfir frostmarki að sumrinu; en meðalhiti ársins er 3—4 st. Lofthitinn við yfirborð jarðar er mest kominn undir sólarhæð og sólargangi og því mjög breytilegur eftir hnattstöðu. Flest eru þetta einfaldar staðreyndir, sem venjulegar veður- athuganir geta sannað okkur daglega. En hvað vitum við svo um loftið, þegar hærra dregur frá jörðu, og hvernig hefir sú vitneskja fengizt? f fyrsta lagi hafa veðurathuganir á fjöllum uppi gefið miklar upplýsingar, svo langt sem þær ná. Þær sýndu þegar, að loft- þrýstingin minnkar um 10 mm. eða meira á hverjum 100 m. sem ofar dregur, og hitinn minnkar um 0.5—1.0 á sömu hæð. í Alpa- fjöllum og víðar eru veðurathuganir gerðar að staðaldri á fjalla- tindum, m. a. á Mont Blanc, sem er 4800 m. að hæð. En bæði er nú það, að allstór svæði jarðar eru háfjallalaus, og svo hitt, að mælingar á fjallatindum gefa aldrei alveg sömu niðurstöður og fást mundu í lausu lofti í sömu hæð. Þessvegna var leitað nýrra aðferða við loftrannsóknir. M. a. voru notaðir loft- belgir, sem fylltir voru með gasi eða vetni og gátu þeir borið 1—2 menn og mælitæki, í körfu, sem fest var neðan á belginn. Þetta var þó bæði dýrt og áhættusamt. Um 1890 var tekið að nota mann- lausa könnunarbelgi til loftrannsókna og hefir nú stöku sinnum tekizt að koma þeim í allt að 30 knj. hæð yfir jörðu. Belgirnir eru fylltir með vetni og við þá eru fest ýms sjálfritandi mælitæki. Svo er belgnum sleppt í loft upp og rita mælitækin þá jafnharðan breytingar þær, sem verða á lofthita, þrýstingu og raka. Eftir því sem belgurinn kemur hærra upp í loftið og þrýsting verður minni,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.