Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1937, Blaðsíða 78

Náttúrufræðingurinn - 1937, Blaðsíða 78
186 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 111II11111111111111111111111111III It III111111111111111111111 í 1.11111IIIII11..11111111 ■ 11111111111111111IIIIIIII11111111111111111 ■ t • 11111IIII11IIIIIIIII Gísli Gestsson fot. Jarðarberjaplanta. Okkar land er, eins og allir vita, svo fátækt að matjurtum, að ekki er talið borga sig að rækta neitt af þeim plöntum til manneldis, sem vaxa hér villtar. Þó er hér ýmislegt ætilegt á boðstólum, sem safnað er, en meira mun það gert til gamans en gagns, og þótt berjatínsla sé stunduð af miklu kappi af börnum og unglingum, þá mundi bað þó vera harla léleg atvinnugrein. Stærst og Ijúffengust af öllum berjategundum, sem hér vaxa, er jarðar- berið, en því miður er það einnig ein sjaldgæfasta tegundin. Það er ólíkt öll- um öðrum íslenzkum berjum, enda er það ekki eiginlegt ber, heldur svonefnt samaldin, — fiestir munu líka kannast við, að í jarðarberinu eru kjarnarn- ir, eða fræin, ekki innan í berinu eins og gerist í öðrum berjum, heldur utan á því. — Það er hægt að rækta íslenzk jarðarber i görðum og fá af þeim sæmilega uppskeru, en þó vart eins og af útlendum afbrigðum, sem lengi hafa verið ræktuð og kynbætt. Myndin, sem var tekin síðast í júlí 1937, sýnir jarðarberjaplöntu í full- um blóma með' einu hálfþroskuðu beri. Plantan var í meðailagi stór, eða um 8 cm. á hæð. G. G.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.