Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1937, Blaðsíða 71

Náttúrufræðingurinn - 1937, Blaðsíða 71
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 179 iiimiiiimiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiniiiimimiimmmniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiinniiiHiiiiiiiiHiiii Gotland og lögðu það undir sig. „Bulverket" hefir því verið eins- konar víggirðing. Hjá oss í Noregi er full ástæða til að gera árhringarann- sóknir. Hér í landi er fjöldi húsa frá miðöldum, sem ekki verður sagt um með vissu, hvenær reist hafi verið. Því að ákveða slíkt aðeins eftir stíl húsanna er í fyllsta máta ónákvæmt, því að óvíða er íheldni meiri en í húsagerð. Þannig gætu rannsóknir á Sequoia gigantea vestur í Kaliforníu leitt til þess, að hægt væri að ákveða aldur stafakirknanna og annara hinna elztu timburhúsa í Noregi. Vér skulum þá að lokum líta á sögu risafurunnar og út- breiðslu hennar fyrr og nú. Hún vex í mjórri landræmu milli 36. ogi 39. gráðu norðurbreiddar í vesturhlíðum Sierra Nevada í Kaliforníu. Hún vex þar mjög hátt yfir sjó eða 1500 til 2000 metra yfir sjávarmáli, eða með öðrum orðum í sömu hæð og hæstu fjall- lendi Skandinavíu. En þess er að gæta, að þetta er allmiklu sunn- ar, eða á sömu breiddargráðum og suðurhluti Pyrenæaskagans. Tréð vex einungis þar sem úrkoma er allmikil, eða frá 750— 1270 mm á ári. Mestur hluti úrkomunnar fellur sem snjór á tíma- bilinu frá desember til marz. Um vaxtartímann er þurrt og tiltölu- lega hlýtt. Að því er snertir jarðveg, krefst risafuran þess, að hann sé djúpur og hæfilega laus. Á útbreiðslusvæði því, er fyrr getur, vex risafuran í fáum og tiltölulega dreifðum skógum. Nyrzti skógurinn er 8,5 km langur og 2,5 km breiður. Um sunnanvert svæðið var fyrrum saman'nang- andi risafuruskógur á h. u. b. 100 kílómetra löngu og 5 til 13 kílómetra breiðu svæði, en nú hafa skógar þeir gengið mjög saman. — Utan svæðis þess, sem hér um ræðir, hafa menn aldrei fundið villta Seqouia gigantea. Það hefir verið rannsakað nákvæmlega, hvort ekki fyndust leifar hennar í nágrenni þessa svæðis, en ár- angurslaust. Ameríski grasafræðingurinn Muir hyggur, að hefði Sequoia gigantea vaxið þar síðustu 8000—10000 árin, hlytu að hafa fundist þar leifar af hinum endingargóðu stofnum, eða að minnsta kosti eitthvað af gryfjum þeim, er skapazt þegar trén falla. Enginn veit hvenær eða hvaðan Sequoia gigantea hefir bor- izt til Kaliforníu, hinsvegar vita menn meira um hina tegundina, Sequoia sempervirens. En eitt er víst, að þarna hefir tréð fundið þann blettinn, sem það nær beztum þrifum á. Einkum í hinum suðlægari skógum er mikið um nýgræðing og endurvöxt. Á nálægt 8000 fermetra svæði 12*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.