Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1937, Blaðsíða 51

Náttúrufræðingurinn - 1937, Blaðsíða 51
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 159 lliiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiii 2. Þar yfir er 50—60 st. kalt loftslag upp í 35 km. hæð. 3. 0g loks frá ca. 40 km. upp í mörg hundruð km. hæð hlýtt loft — jafnhlýtt eða mun hlýrra en er við yfirborð jarðar. Eg verð þá að ljúka þessari grein án þess að geta sagt ykkur með nokkurri vissu, hvernig í raun og veru muni vera ástatt um hita loftsins úr því kemur yfir 35 km. frá jörðu — hvort þar er einskonar hreinsunareldur eða heljarkuldi. En eg hefi leitast við að opna ykkur innsýn í eina af torráðnum gátum þeirra, sem vinna að því að fullkomna þá heimsmynd, er vísindamenn allra þjóða draga saman efnivið í, þótt gjarnan megi segja, að vel- flestir dragi aðeins bagga skoplítinn að húsi heim. Jón Eyþórsson. Dr. Vilhjálmur Stefánsson og ferðabæknr hans. Dr. Vilhjálmur Stefánsson er ekki náttúrufræðingur. Á tveimur hinum lengstu leiðangrum sínum hafði hann ágætan nátt- úrufræðing, dr. Anderson, með sér, og fékkst hann við rannsókn- ir á dýrafræði og jarðfræði þeirra landsvæða, er þeir fóru um, en Vilhjálmur hafði mannfræðina og landafræðina með höndum. En Náttúrufræðingurinn fagnar því þó, að nú er hafin útgáfa á ritum Vilhjálms á íslenzku, vegna þess að þau eru einhver hinn heilbrigðasti lestur, er almenningur getur fengið. Hann ritar mjög við alþýðu hæfi, ljóst og létt; hann hefir skarpa, sívakandi athyglisgáfu og eru margar athuganir hans bæði skemmtilegar og fræðandi. Kemur þar margt fram um dýr og þó sérstaklega um hina frumstæðu íbúa Norður-Kanada, Eskimóana. Vilhjálmur dvaldi alls tíu vetur og þrettán sumur í íshafs- löndum Kanada og reyndar stundum mánuðum saman úti á sjálf- um hafísnum. Hans mikla frumkvæði, sem var alveg sérstætt á þeim tíma, var það, að semja sig alveg að háttum Eskimóa, sem lifðu þarna sínu góða, glaðværa lífi. Það sem þeir komust af með, í mataræði og klæðnaði, átti hann einnig að geta komist af með. Þegar hann hafði á þennan hátt lagað sig eftir aðstæðunum, gat hann farið allra sinna ferða, án þess að komast í nokkrar þrautir. Og fararefnin voru svo að segja engin önnur en skotfæri. Hefði hann aðeins nóg af þeim, var öllu borgið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.