Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1937, Blaðsíða 76

Náttúrufræðingurinn - 1937, Blaðsíða 76
184 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN imiimiiimimmiimmiiiimiimmiimiiiiimmmiMiMiiiiiiiiimmiiiiiiiimiiiiimiimiiiiiiiiiiiimiinimiiiuiimiiiiiiiimiifiiii! ísland, með 658 þús. smál. eða 19,7%, eða nær fimmtungs alls Evrópuaflans. Næst á eftir íslandi koma miðin við Noreg, en þessi þrjú svæði samanlögð, Norðursjórinn, fsland, Noregur, hafa lagt til um þrjá fimmtu hluta alls þess fisks, sem barst á Evrópu- markaðinn þetta ár. Á. F. Síldarþrautir. Árið 1937 var síldveiði íslendinga um 660 mill. sílda. Ætti að skipta þessum afla jafnt milli allra íbúa jarðarinnar, lætur nærri að hvert mannsbarn fengi þriðjung síldar. Væri aflanum aðeins skipt milli Evrópubúa, fengi hver þeirra um lf4 síldar í sinn hlut, en ættu Norðurlandabúar að gera jöfn skipti, yrðu ea. 40 síldar á mann, eða hæfileg síldarmáltíð fyrir öll Norðurlönd einu sinni á viku allt árið. Ef það væri dæmt á okkur íslendinga að borða alla þessa síld á einu ári, yrði hvert mannsbarn í landinu að borða 13—14 síldar á hverjum degi, eða 4—5 kíló af síld, en í hæfilega daglega soðningu fyrir alla þjóðina myndi síldin end- ast upp undir 20 ár. Ef gert er ráð fyrir að hver síld sé 33 cm á lengd, fara þrjár í metrann. Sé nú allri síldinni skipað í „halarófu" hverri aftan við aðra, þannig að þær myndi óslitna röð, verður röðin 220.000 km á lengd. Við gætum með öðrum orðum búið til 110-falda röð af síldum frá Reykjavík alla leið til Kaupmannahafnar, eða — ef við vildum það heldur — 5-falda síldarröð hringinn í kringum jörðina eftir miðjarðarlínu, og gengi þó af nægilega mikið í 3—4- falda röð frá Reykjavík til Kaupmannahafnar. — Ef við hefðum fiskað ca. 43% meira, þá hefðum við átt í einfalda síldarröð alla leið- til tunglsins. Til þess að framleiða alla þessa síld, þarf þó ekki nema tíunda hlutann af þeim f jölda, sem fer í eina tunnu, ef gert væri ráð fyr- ir 1) að helmingurinn af því væri hængar og helmingurinn hryggn- ur, 2) að hryggnurnar hrygndu aðeins einu sinni, og 3) að öll eggin kæmust upp og yrðu að fullorðinni síld. Á. F.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.