Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1938, Síða 27

Náttúrufræðingurinn - 1938, Síða 27
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 153 .iimiiMiiimiiimmimiimmiiiiimiimimiiiiiiiimiimmiiiiiiMiiiiimimmiimiiimiimmiiimmimiimmimmiiiiiimiiiiimi 2. mynd. Hitamælinp:ar Bunsens í gospípunni. Skýring í lesmálinu. (Eftir Bunsen). yfirborðið á ný. Þegar nægilega langur tími er liðinn frá síðasta gosi, er vatnið í gígnum orðið nógu heitt til þess, að það fer að sjóða þar sem það er næst suðumarki við þessa litlu hækkun, sem gufubólurnar valda. 5. Kennslubóka-lcenninguna gæti maður kaliað skýringar þær, sem vanalega eru gefnar í jarðfræðilegum kennslubókum, og stundum líka nefndar Bunsens-kenningin. Þær eru ekki heldur frábrugðnar henni að öðru leyti en því, að þær gera ráð fyrir að vatn flói upp úr gýgnum, þegar gufublöðrurnar eru á leiðinni, og

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.