Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1938, Qupperneq 33

Náttúrufræðingurinn - 1938, Qupperneq 33
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 159 ..................iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii.. þ. e. a. s. að vatnið hitni upp fyrir suðumark án þess að sjóða. Þegar það svo af einhverjum ástæðum byrjar að sjóða, verður suðan mjög áköf. Skýring Trausta er því sú, að yfirhitað vatn fer skyndilega að sjóða og kemur þannig gosinu af stað. Þáttur sápunnar. Ef sápa er látin í goshver, gýs hann fyrr en ella. Aðferð þessi stafar líklega frá Ameríku. Það skeði á seinni hluta nítjándu aldar í Yellowstone Park, að kínverskur þvotta- karl hellti sápu í hver, sem aldrei hafði gosið áður, en þegar sáp- an kom í hverinn, tók hann allt í einu að gjósa. — Tvær skýring- ar hafa einkum komið fram á þessu fyrirbrigði. Önnur er sú, að sápuvatnið sé seigara og hindri gufubólurnar í að stíga upp, unz þær hafa fengið ákveðinn kraft, og af því komi gosið. Hin er sú, að sápuvatn hefir minni yfirborðsspennu, og eiga gufubólur því auðveldara með að myndast í því. Þegar þess er gætt, að þau 60 kg af sápu, sem látin eru í Geysi, eiga að dreifast um allt að 250 rúmmetra af vathi, en það þýðir að hver líter af vatni inniheldur aðeins sem svarar % úr grammi af sápu, sést að vatnið getur ekki verið seigara svo neinu nemi, en hins vegar hefir það drjúgum minni yfirborðsspennu. Það virðist því liggja næst að halda, að sápan hafi þau áhrif, að hún komi suðu af stað, þar sem vatnið er næst því að sjóða, en í Geysi virðist það vera á hér um bil 11 metra dýpi. Þær ályktanir, sem virðist mega draga af þessum goskenning- um, eru þessar: Að gosið byrji með suðu á hér um bil 11 metra dýpi virðist vera öruggt; á það benda hitamælingar þeirra Bun- sens og Trausta. En af hverju kemur þessi suða? Til þess að skýra hana, virðist nauðsynlegt að gera ráð fyrir neðanjarðar-hólfum, þar sem vatnið safnast saman og hitnar að suðumarki, og að frá hólfunum liggi hlykkjótt göng til gospípunnar. Ef þessi göng koma í gospípuna í 11—13 metra dýpi, er það eðlilegt að vatnið byrjar að sjóða einmitt þar, en að göngin liggi ekki neðst í gos- pípuna sést á því, að hitamælar bæði frá Bunsen og Trausta hafa legið óskaddaðir á botni hennar á meðan á gosi stóð. Auk þess, sem hér er sagt, benda árangrar þeir, sem náðst hafa með Geysis- líkönum, í þá átt að neðanjarðar-hólfin séu til, og enda þótt það sé hins vegar varasamt að draga ályktanir af Geysislíkönum, skal þó bent á ýmislegt sérkennilegt, sem þau hafa leitt í ljós. Ef búa á til líkan, eins og það, sem sýnt er á 4. mynd, er það nauðsynlegt, til þess að ná góðum árangri, að langa pípan, „gos- pípan“, sé með ákveðnum stærðarhlutföllum. Sé pípan 1,20 metrar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.