Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1938, Page 35

Náttúrufræðingurinn - 1938, Page 35
X NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 161 111 ■iiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimi mi ..mmmmimmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm an þrýsting, renna þær skyndilega í gegnum beygjuna á pípun- um inn í „gospípuna“, lyfta fyrst vatninu í henni og spýta því burt að lokum. Það er greinilegt, að það eru örðugleikarnir á að yfirvinna núningsmótstöðuna í beygjunum (og yfirleitt í mjóu pípunum), sem hindrar gufubólurnar í að komast inn í „gospíp- i í I 7. mynd. Geysir a.ð starfi. Annað stig- gossins. (Tuxen). una“, fyrr en þær hafa fengið nægan þrýsting, og það miklu meiri þrýsting en þarf til þess að knýja þær áfram það sem eftir er af leiðinni, og er það ástæðan til þess, að þær geta rifið vatnið með sér. Liggi nú göng þessu lík að Geysi, má af þessu ráða, að mikil mótstaða í þeim sé meginskilyrðið fyrir krafti gosanna. Eins og þegar er sagt, liggja tvær hliðarpípur inn í „gospíp- una“. Er það gert til þess að reyna að skýra það að gos Geysis 11

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.