Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1939, Blaðsíða 11

Náttúrufræðingurinn - 1939, Blaðsíða 11
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 5 •iimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii iii iii miiiiktfiiiiiiiiimiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii 111111111111111111111111111111111111111111 ii miiiiiiiiiiin leiSina að telja fyrst hryggjarliðina, en láta svo aðrar rannsóknir koma á eftir, ef þörf krefur, og reyndar hvort sem er. Enda þótt) við fengjum mikið af murtu til rannsókna 1937, var verkið enn þá ekki nema hálfunnið, þar sem enn þá skorti rann- sókn á nægiiega miklum fjölda af bleikju. Haustið 1937 og all- an næsta vetur náðist aðeins í 36 stórbleikjur, 24 smábleikjur á murtustærð, og auk þess 104 svartmurtur. Á árinu 1938 tókst okkur að bæta við þetta allmiklu, svo að öll þau gögn, sem rann- sökuð hafa verið eins og að ofan greinir, eru nú: 1600 murtur, 203 stórbleikjur (riðbleikjur og netableikjur), 24 smábleikjur, 104 svartmurtur og 11 urriðar. Fyrir utan þetta hefir hr. Símon Pétursson, bóndi í Vatnskoti, mælt fyrir mig nærri 700 murtur og ákvarðað kynferði þeirra, svo að samtals hafa verið mældar 2293 murtur. Á hinn bóginn hafa ekki verið taldir hryggjarliðir með öruggum árangri í nema 1356 murtum, og á þeim byggjast þær niðurstöður, sem að neðan greinir. III. MURTAN. Öll sú murta, sem rannsökuð hefir verið, er veidd í Vatnskoti í net. Riðill netanna kvað vanalega vera 7/g, en einnig 15/1(i og Vi. Undanfarin ár kvað hafa veiðzt einna bezt í stærsta riðilinn. Hér fer á eftir yfirlit yfir stærð á þeirri murtu,. sem mæld hefir verið haustið 1937 og 1938. Lengdin er, eins og séð verður, all-breyti- leg, allt frá 18 cm upp í 32 cm, þótt það sé undantekning (aðeins einn fiskur 1937). Meðallengdin á allri þessari murtu reyndist 22.9U cm, eða tæpir 23 cm. Þorrinn af murtunni, eða 60%, er 22, 23 og 24 cm. Auk töflunnar, sem að ofan er, gefur einnig 1. mynd góða hug- mynd um stærðarhlutföll murtunnar í Þingvallavatni, eins og þau hafa verið í N-enda þess á tveimur síðast liðnum árum. En í sam- bandi við stærðina er þó rétt að taka ýmislegt fram. Það hefir t. d. sýnt sig, að allmikill munur er á stærð hænga og hrygna, en það sýnir 2. tafla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.