Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1939, Side 49

Náttúrufræðingurinn - 1939, Side 49
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 93 Labiatæ. 184. Thymus Serpyllum (L). Var. Prostratus Hornem. Alg. 185. Brunella vulgaris (L) Hvera- landið. Gentianaceæ. 186. Gentiana campestris (L*) is- landica Murb. Víða. 187. G. Amarella (L*) subarctica Murb. Alg. 188. G. tenella Rottb. Á. n. st. 189. G. nivalis (L). Víða. 190. G. aurea (L). Víða. 191. Menyanthes trifoliata (L). Alg. Rubiaceæ. 192. Galium boreale (L). Á litlum bletti við túnið á Geitafelli. 193. G. verum (L). Alg. 194. G. silvestre. Poll. Alg. Compositae. 195. Gnaphalium supinum (L). Víða. 196. G. silvaticum (L). Þverá. 197. Achillea millefolium (L). Alg. 198. Matricaria inodora (L) var. phæocephala Rupr. Geitafell, Klambrasel. 199. Erigeron borealis (Værh.). Simm. Aig. 200. Taraxacum acromaurum, Dahlst. Alg. 201. Leontodon auctumnalis (L). Alg. 202. Hieracium islandicum (Lge.) Dahlst. Víða. 203. H. alpinum (L). Backh. N. st. Hér að auki ein starartegund hjá Geitafelli, sem eg hefi ekki fengið nafngreinda enn. Gvendarstöðum, 12. maí 1939. Helgi Jónasson. Athugasemd. f 1. hefti Náttúrufræðingsins 1939, bls. 42, í grein um vetrar- kvíðann, er meinleg prentvilla „vatnsfluga" í stað vatnsgufu. Vetr- arkvíðinn var nefnilega áður fyrr álitinn vera vatnsgufur frá gróðrinum. Guðmundur í Múla vill nefna litlu svifköngurlærnar, sem spinna silkiþræði vetrarkvíðans, sviflær (sviflá — sviflær) til aðgreining- ar frá stóru köngurlónum alþekktu. Finnst mér tillagan góð. Ingólfur Davíðsson.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.