Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1946, Qupperneq 9

Náttúrufræðingurinn - 1946, Qupperneq 9
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 3 staðurinn, þar sem þorskurinn hafði sýnt sig nokkurn veginn reglulega, sumar eftir sumar. Árum saman var aflinn mjög tregur, en síðar byrjaði þorskur að ganga í stórum stíl. Hans varð fyrst. verulega vart í suðlægari héruðunum, Julia- nehaab og Frede- rikshaab, árið 1917, árið 1919 var liann kominn til Godt- liaab, og eftir 1922 var einnig talsvert um þorsk í Sukker- toppenhéraðinu. — 1928 náðu þorsk- göngurnar alla leið til Egedemindehér- aðs, og 1931 var þorskur kominn alla leið norður að Umanakfirði. Fyrstu veiðistöðvarnar, sem reknar höfðu verið meðan lítið var urn afla, þar sem danskir fiskimenn kenndu Grænlendingum aðferð- irnar, urðu að mjög miklu liði þegar frarn í sótti, vegna þeirrar reynslu, sem fengizt hafð’i, og gerðu kleift að hagnýta auðæfin, strax og þau bar að garði. Verin spruttu nú upp hingað og þangað eins og gorkúlur á túni. Fyrst við þorpin, en síðar á öðrum stöðum, þar sem mannabústaðir voru í nánd. Þannig voru veiðistöðvarnar orðnar 125 að tölu árið 1939. Fyrsta árið, sem þorskur fór að ganga í verulegum stíl, var 1926. Fram að þeim tíma hafði veiðin aukizt mjög hægt, en nú skipti fljót- lega um. Fiskurinn var frekar smár, aðeins 50—60 crn á lengd og 1—2 kg að þyngd, en ,af honum var mjög mikil mergð, og var nærri því sama hvar færi var rennt í sjóinn, alls staðar var þessi fiskur kominn á öngulinn. Grænlenzkur fiskimaður.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.