Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1946, Síða 18

Náttúrufræðingurinn - 1946, Síða 18
12 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN unum, eða af því að mikið var af smáfiski í veiðinni, sem ekki var verzlunarhæfur. Þessum úrgangi var oft fleygt í fjöruna og látinn rotna þar niður til einskis. Einungis lítill hluti lians var hertur til vetrarneyzlu, en þá var ekki gætt nægilegs hreinlætis, og hirðingin var svo slæm, að tæplega gat orðið um mannamat að ræða. Fyrir styrjiildina vann Grænlandsstjórn að því að koma á endurbótum í þessum efnum. Voru þá reistir hjallar og grindur, til þess að þurrka fiskinn. Yfirvöldin í Grænlandi sjálfu gerðu sér einnig far um að bæta úr þessum vanda, og á styrjaldarárunum hefur verið þurrkað mikið af 1. flokks fiski til neyzlu í landinu sjálfu. Það sýndi sig og, að loftslagið, senr er þurrt og svalt, er sérstaklega vel fallið til fisk- verkunar. Nú er eftir að svara þeirri spurningu, hvernig það nrátti verða, að allt í einu birtist svona mikið af þorski á Grænlandsmiðum. Á þessi þorskur þar lreima? Hryggnir hann þar? Verður áframhald á þessunr veiðum eða er hætta á því, að þroskurinn lrverfi þaðan aftur til ann- arra hafa? Þær fiskirannsóknir, sem stundaðar hafa verið við Vestur- Grænland síðan 1924, hafa valið sér það viðfangsefni að svara þess- um spurningum, með því að rannsaka til hlítar lifnaðarhætti þorsks- ins á ýmsu aldursstigi, líkt og nú er gert í öðrum fiskveiðilöndum. Fiskurinn saltaður.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.