Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1946, Qupperneq 19

Náttúrufræðingurinn - 1946, Qupperneq 19
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 13 Hjá gamla kofanum. Rannsóknartækin, sem völ hefur verið á, hafa verið furðu ófullkom- in, ekki sízt, þegar þess er gætt, að hér er að ræða um gríðarlega mikið hafsvæði, en þó hefur tekizt að bregða Ijósi yfir suma þýðing- armestu þættina í lifnaðarháttum þorksins við Grænland. Sú reynzla, sem aflast hefur fyrr á tímum, Itendir í þá átt, að ekki sé ráðlegt að ætla þorskveiðunum að vera aðalatvinnuvegur landsins í framtíðinni. Við vitum að tvisvar á öldinni, sem leið, nefnilega um 1820 og fyrir 1850, var mjög mikið um þorsk við Grænland og náði þá útbreiðslusvæði hans alla leið norður til Umanaksfjarðar. Þessi veiðitímabil stóðu þó, hvort um sig, aðeins yfir í fáein ár, þá hvarf þorskurinn aftur, jafnskjótt og hann hafði komið. Við verðum að vera við því búnir, að þannig kunni einnig að fara nú, enda þótt að þetta fiskveiðatímabil hafi staðið miklu lengur, en nokkurt hinna, sem þekkt eru. Rannsóknirnar hafa leitt í Ijós, að þorskurinn hrygn- ir við Grænland. Þó er þessi hrygning ekki líkt því eins þýðingar- mikil eins og við ísland og Noreg. Hrygningin á sér einkum stað undan ströndum Mið-Grænlands, undan héruðunum Godthaab, Sukkertoppen og Holstensborg. Þessi svæði eru hentust til hrygning- ar, vegna sjávarhitans, því að kaldi straumurinn, sem kemur sunnan um Grænland frá austurströnd þess, nær ekki svona norðanlega og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.