Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1946, Qupperneq 23

Náttúrufræðingurinn - 1946, Qupperneq 23
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 17 meðan fiskurinn er yngstur, en svo dreg- ur smátt og smátt úr honum, og gamlir þorskar vaxa ákaflega hægt. Fiskirannsóknirnar liafa leitt nrargt í ljós viðvíkjandi göngurn þorsksins, hrygningu hans og fleiri atrið- um, enda þótt hér endist ekki rúm til að gera grein fyrir því. Það er ætlunin að halda rannsóknunum áfram eftir stríðið í ennþá stærri mæli en fyrr, og verður sér- stakt fiskirannsóknar- skip notað til þess. Eins og að framan er getið, liafa þorsk- veiðarnar verið tii mikillar blessunar fyr- ir Grænlendinga und- anfarin ár. Nú á styrj- aldarárunum liafa þær Iiaft meira gildi en nokkru sinni fyrr. Þó má ekki loka augunum fyrir jrví, að hætta getur verið í því fólgin, að láta þennan atvinnnveg vaxa of mikið, þegar tillit er tekið lil jress, ltvað þorskveiðar ihata verið stopular fyrr á tímum. Ef þorsksstofninn skyldi nú skyndilega hverfa aftur af miðunum, þá væri að ræða um óskaplegt áfali fyrir allt landið. Þess vegna verður að keppa að því marki að leita fyrir sér um fleiri atvinnuvegi, sem gætu komið í staðinn fyrir þorskveiðarnar, ef þær skyldu bregðast. Selveiðarnar ihafa vafalaust lifað sitt fegursta, en það væri sjálfsagt liægt að auka hákarlaveiðar og rækjuveiðar til mikilla muna. Að vísu hafa há- karlaveiðar verið stundaðar um langan aldur, en þó eru ekki mörg ár síðan fyrst var farið að nota nútíma hákarlalóðir, og eingöngu í smáum stíl, þar sem vantað hefur vélbáta af réttri stærð. Ur jtessu er nú verið að reyna að bæta við Holstensborg, með sæmilegum árangri. 2 Grænlenzkur fiskimaður.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.