Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1946, Qupperneq 28

Náttúrufræðingurinn - 1946, Qupperneq 28
22 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Ulotrix zonata. a, þráður með bifgróum, sem myndast 2 í hverri frumu, 1—4, nokkur slig grómyndunarinnar, sent koma hvert á eftir öðru. b, bifgró. c, þráður með kynfrum- um, scm myndast lli í hverri frumu. d, kynfrumur, einstakar og samrunnar tvær og tvær (Isogami). e, nýmynduð okfruma. (Eflir Uodel). Kynfrumur þessar líta oft alveg eins út og bifgróin og synda um í vatninu, þangað til samruni þeirra fer fram, en missa þá bifþræðina. IJessi tegund kynæxlunar nefnist Isogami og er algeng hjá lægri teg- undum þörunga. Stundum losna kynfrumurnar ekki úr móðurfrum- unum, sem mynda þær. Móðnrfrumurnar (Gametangien) leggjast þá hvor upp að annarri og vaxa þannig sanran í bili að kynfrumurnar geta sameinast og myndað okfrumuna. Kallast þetta Konjugation og er sérkennileg fyrir grænþörungaættbálkinn Conjugatae. Algengara er það við kynæxlun þörunganna, að nokkur munur sé á kynfrumunum. Er þá kvenkynfruman stærri og jafnan án eigin hreyfingar og nefnist þá eggfruma, en karlkynfruman, sem er minni og lneyfir sig með bifþráðum, nefnist frjófruma. Eggfrumurnar myndast ein eða fleiri saman í sérstökum hirzlum, egghirzlum (Oogonium), en frjófrumurnar margar saman í frjóhirzlum (An- theridium). Eggin frjóvgast ýmist utan egghirzlunnar eða innan hennar. Þessi tegund kynæxlunar nefnist Oogami, eða eggfrjógun. Eggfrjóvgunin er oft mjög margbrotin hjá æðri þörungum. Getur hún farið fram á margvíslegan hátt og eru plöntuhlutar þeir, sem starf þetta hafa á hendi af ýmsum gerðurn og stærðum. Okfruman skiptir sér stundum í ákveðinn fjölda gróa, sem lraga sér eins og venjuleg bifgró. í öðrum tilfellum vex ný planta beint upp af ok- frumunni. Telja má að grasfræðilegar rannsóknir hefjist hér á íslandi með ferðum þeirra Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar á árunum 1752—1757. Þar sem Eggert og Bjarni höfðu mjög margt að athuga á ferðum sínum um landið, var alls ekki hægt að búast við því, að þeir hefðu mikinn tíma til rannsókna á lægstu jurtaflokkunum, enda var þekking nranna á þessum jurtum ennþá mjög lítil. í ferða-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.