Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1946, Qupperneq 32

Náttúrufræðingurinn - 1946, Qupperneq 32
26 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Poulsen, Þorv. Tlioroddsen, Hjalmar Jensen, ]. Gandrup og M. Lund. Ritgerð J. Boye- Petersen um blágræna þörunga, The Fresh- Water Gyanophycea of Iceland, kom út árið 1923. Eru þar taldir allir blágrænir þörungar úr vötnum á íslandi, senr höfundurinn sjálf- ur eða aðrir hafa ákveðið, alls 120 tegundir, margar þeirra úr hverum og laugunr. Seinni ritgerð J. Boye-Petersen, The Aerial Algae of Iceland, konr út 1928. Eru þar taldar 173 teg- undir al kísilþörungum, 31 af grænþörung- um og 1 rauðþörungstegund. Auk þess er get- ið þar um 21 tegund af þörungum, senr fund- ust í jarðvegssýnishornum, er M. Hansen safnaði lrér 1925. Undanfarin 3 sumur hef ég lítið eitt fengist við að safna þörung- um aðallega úr vötnum og ám. Hef ég safnað sýnishornum víðs veg- ar að, s. s. í Þingvallavatni og Sogi, í Mývatni og Laxá, í nágrenni Reykjavíkur, á Snæfellsnesi, Hveradölum, austur á Möðrudal og Hallormsstað og víðar. Af Jressum sýnishornum eru aðeins 65 til nú, önnur hafa eyðilagst við geymsluna. Það er mjög skemmtilegt að skoða vatnaþörunga í smásjá. Feg- urð þeirra og íjölbreytni er nrikil. Það var jress vegna, að ég byrjaði að safna þörungum, en ekki að yfirlögðu ráði. En það kom fljótt í ljós, að það er erfitt að geyma sýnishornin óskemmd og það er líka erfitt að greina þörunga til tegundar, og auðvitað ógerlegt nema að hafa hentugar bækur. Við geymslu á viðkvæmum þörungum eru til maigvíslegar að- ferðir, en engin góð. Stórvaxna og sterkbyggða þörunga rná þurrka nreð ólímdum pappír eins og æðri plöntur. Veikbyggðari þörunga má líka oft þurrka á sama hátt, ef þeir eru fyrst lagðir á límdan pappír. Er jurtin þá lögð í skál með vatni, svo að hún breiði vel úr sér, en síðan er rennt undir liana pappírsörk, og er jurtin látin leggj- ast gætilega á örkina um leið og hún er tekin upp úr vatninu. Smávaxna þörunga er algengast að geynra í vökva. Af slíkum vökvum eru til margar tegundir en allar skaða þær þörungana tals- vert og gera síðari athuganir á þeinr erfiðari. Yfirleitt er því leitast við að greina þörungana nreðan jreir eru nýir, en eins og gefur að Anabatna, blágrænn þör- ungur, 200-föld stækkun. (Ljósm. Sig. I’ctursson).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.