Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1946, Qupperneq 43

Náttúrufræðingurinn - 1946, Qupperneq 43
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 37 nýjar fylkingár í l jós úr suðri, en aðrar hurfu til norðurs. Fjöldi þeirra virtist takmarkalaus. Að þræðirnir sáust svo greinilega, svíf- andi í loftinu, komi til af því, hve vel þá bar af við skuggalega lilíðina, þar eð þeir svifu innan takmarka sólarljóssins, milli mín og hlíðarinnar. Hvarvetna annars staðar í loftinu fór að sjálfsögðu fram sams konar köngulóaflug, þótt ég sæi það ekki. — Það leyndi sér nú eigi, að golan var hekjur í minna lagi, því að mikill fjöldi þessara þráða náðu sér eigi verulega til flugs, en svifu til jarðar á ný. Úr þeirra flokki voru einmitt þræðirnir, sem yfir bæinn dreifðust, sem og köngulærnar, er þráðunum fylgdu. — Allt til kvölds hélt þessum flutningum áfram, og sáust þess engin merki, að fjöldi þráðanna, sem um loftið svifu, færi þverrandi. En eftir að sólarljóssins hætti að njóta við, var eigi unnt að fylgjast lengur með þessu. JÞótt ég hefði oft séð vetrarkvíðaþræði, og vissi gjörla hvernig á þeim stendur, hafði mér þó eigi auðnast fyrr, að sjá köngulóaflugið á neinn sambærilegan hátt við þetta. Og mér hafði heldur ekki kom- ið til hugar, að hér gæti verið um svo stórfellda flutninga í lofti að ræða, sem ég nú hafði verið sjónarvottur að. Helgastöðura, 6. raarz 1946. Þrastarhjónin Snemma um vorið 1944 lét ég búa til hreiðurkassa, sem ég festi upp á snúrustólpann í garðinum mínum. Aldrei sá ég fugl fara í kassann þetta vor. í vetur tók ég hann niður af stólpanum, tók ann- an gaflinn og hálfa hliðina aðra úr lionum og festi hann síðan á staurinn aftur. Nú í vor, 1. maí, um morguninn kl. 6.30, sá ég þrastarhjón í óða önn að bera sinustrá í kassann. Nú sá ég, að hreiðurkassinn var við þrastarins hæfi. í rúman klukkutíma horfði ég á þessa ferðalúnu vini bera stráin í kassann. Síðan flugu þau burt og komu ekki meir þann daginn. í fulla fjóra daga tóku þrastarhjónin til við hreiður- gerðina, en þó aðeins á þessum tíma, frá kl. 6—7.30 á morgnana. Karlfuglinn vann að hreiðurgerðinni aðeins fyrstu dagana tvo, eftir það flaug hann á veg með kvenfuglinum og síðan til baka aftur og sat í tré rétt hjá snúrustaurnum. Frá því að þau fóru á morgnana sáust þau ekki, en heyrðist aftur þrastarkvak frá trjánum í kring. Seinna sá ég, að þau sátu langt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.