Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1946, Qupperneq 50

Náttúrufræðingurinn - 1946, Qupperneq 50
44 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 1. mynd. John Dalton (1766—1844). að smíða vélar, sem hagnýtt gætu þá orku. En nú er svo að sjá, eftir þeirn fregnum, sem borizt hafa, að þeir, sem við þessi mál fást, telji sennilegt, að eftir 10—15 ár verði orðið hægt að hagnýta orku atóm- anna í atómorkuvélum. Mun eng- inn ganga þess dulinn, að á kom- andi árum megi vænta mikilla fram- fara á sviði atómarannsóknanna. I grein þeirri, sem hér fer á eftir, er ætlunin að gera stutta grein fyrir sögu atómrannsóknanna og helztu niðurstöðum, sem af þeim liafa fengizt. O II. Grundvallarliugtök og brautryðjendástarf. Atómuhugtakið er upphaflega til orðið hjá Grikkjum; jicir lögðu fyrstir manna niður fyrir sér, hvort skipta mætti efninu niður í ó- endanlega smáar agnir án þess að raska eðli Jiess. Komust jieir að þeirri niðurstöðu, að takmörk væru fyrir því, hversu smátt mætti skipta efninu niður í agnir án jiess að raska eðli þess, á sama hátt og ekki er hægt að skipta mannþyrpingu niður í smærri einingar en einstaklinga, nema þá með því að raska mjög eðli eininganna. Þessar smæstu agnir, sem skipta mætti efni í, nefndu Grikkir atórnur (a = ekki; tomos = skeranlegur), ódeilisagnir, frumeindir. Að öðru leyti gerðu Grikkir sér mjög óljósar hugmyndir um atómur, og var þýð- ing atómakenningar þeirra fyrst og fremst heimspekileg. Árið 1808 vakti John Dalton liina fornu atómakenningu að nýju, en sá var munurinn, að Dalton byggði sína kenningu á raunvísindalegum athugunum, og eru meginatriði atómakenningar Daltons jiessi: (1) Minnstu agnir, sem skipta má efni niður í, nefnast atómur eða frum- eindir. (2) Atómur, sama frumefnis, liafa allar sams konar eiginleika, eru allar jafnþungar. (3) Atómur, ólíkra frumefna, liafa ólíka eigin- leika, eru misþungar. (4) Minnstu agnir, er skipta má efnasambönd- um niður í, heita mólektilur (moles = hrúga, þyrping; cula = smækk- unarending),smáhópar, sameindir.og eru þær myndaðar við samruna fleiri eða færri atóma. Kenning Daltons reyndist hin nýtasta og merkasta til skilnings á ýmsum fyrirbærum efnafræðinnar. Brátt fór
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.